Matthäus: Enska landsliðið getur orðið eitt af þeim bestu í heiminum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2016 22:15 Ensku leikmennirnir fagna sigurmarki Erics Dier gegn Þýskalandi í gær. vísir/getty England getur orðið eitt landsliðum heims innan þriggja ára. Þetta segir Lothar Matthäus, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins.Englendingar komu til baka og unnu 2-3 sigur á heimsmeisturum Þjóðverja í vináttulandsleik í gær og Matthäus var afar hrifinn af leik enska liðsins. „Þjóðverjar eru ekki sáttir við þessi úrslit,“ sagði Matthäus sem tók þátt í að greina leikinn á ITV ásamt Ian Wright og Lee Dixon. „En við verðum að átta okkur á því að England spilaði betur en Þýskalandi og þá sérstaklega í seinni hálfleik.“ England tefldi fram ungu og reynslulitlu liði í gær og Matthäus segir að landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson eigi að halda áfram að veðja á ungu leikmennina. „England kom mér mikið á óvart. Leikmennirnir eru ungir en þeir vilja vinna og leggja sig fram fyrir þjóðina,“ sagði Matthäus sem var fyrirliði Vestur-Þjóðverja þegar þeir urðu heimsmeistarar árið 1990. „Ég vona að þjálfarinn sjái það líka og haldi áfram að spila á þessum leikmönnum til byggja upp gott lið fyrir næstu stórmót. „Þetta lið á mikla möguleika, allavega miðað við frammistöðuna gegn Þýskalandi, að verða eitt af bestu liðum heims innan þriggja ára.“ Englendingar taka á móti Hollendingum í vináttulandsleik á Wembley á þriðjudaginn.Matthäus lék 150 landsleiki á sínum tíma og skoraði 23 mörk.vísir/getty EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England kom til baka og vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. 26. mars 2016 22:34 Hodgson vill ekki einangra leikmenn Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, treystir leikmönnum og mun leyfa þeim að umgangast vini og ættingja. 22. mars 2016 10:15 Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. 23. mars 2016 10:45 Butland meiddur á ökkla | EM í hættu Jack Butland, markvörður Stoke City, verður að öllum líkindum lengi frá vegna ökklameiðsla. 27. mars 2016 20:15 Sjáðu glæsilegt hælspyrnumark Vardy | Myndband Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 27. mars 2016 17:00 Af bekknum hjá Leicester í enska landsliðið á þremur árum Hvað er merkilegt við varamannabekkinn hjá Leicester City í tveimur umspilsleikjum gegn Watford um sæti í ensku úrvalsdeildinni vorið 2013? 27. mars 2016 08:00 Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
England getur orðið eitt landsliðum heims innan þriggja ára. Þetta segir Lothar Matthäus, fyrrverandi fyrirliði þýska landsliðsins.Englendingar komu til baka og unnu 2-3 sigur á heimsmeisturum Þjóðverja í vináttulandsleik í gær og Matthäus var afar hrifinn af leik enska liðsins. „Þjóðverjar eru ekki sáttir við þessi úrslit,“ sagði Matthäus sem tók þátt í að greina leikinn á ITV ásamt Ian Wright og Lee Dixon. „En við verðum að átta okkur á því að England spilaði betur en Þýskalandi og þá sérstaklega í seinni hálfleik.“ England tefldi fram ungu og reynslulitlu liði í gær og Matthäus segir að landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson eigi að halda áfram að veðja á ungu leikmennina. „England kom mér mikið á óvart. Leikmennirnir eru ungir en þeir vilja vinna og leggja sig fram fyrir þjóðina,“ sagði Matthäus sem var fyrirliði Vestur-Þjóðverja þegar þeir urðu heimsmeistarar árið 1990. „Ég vona að þjálfarinn sjái það líka og haldi áfram að spila á þessum leikmönnum til byggja upp gott lið fyrir næstu stórmót. „Þetta lið á mikla möguleika, allavega miðað við frammistöðuna gegn Þýskalandi, að verða eitt af bestu liðum heims innan þriggja ára.“ Englendingar taka á móti Hollendingum í vináttulandsleik á Wembley á þriðjudaginn.Matthäus lék 150 landsleiki á sínum tíma og skoraði 23 mörk.vísir/getty
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England kom til baka og vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. 26. mars 2016 22:34 Hodgson vill ekki einangra leikmenn Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, treystir leikmönnum og mun leyfa þeim að umgangast vini og ættingja. 22. mars 2016 10:15 Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. 23. mars 2016 10:45 Butland meiddur á ökkla | EM í hættu Jack Butland, markvörður Stoke City, verður að öllum líkindum lengi frá vegna ökklameiðsla. 27. mars 2016 20:15 Sjáðu glæsilegt hælspyrnumark Vardy | Myndband Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 27. mars 2016 17:00 Af bekknum hjá Leicester í enska landsliðið á þremur árum Hvað er merkilegt við varamannabekkinn hjá Leicester City í tveimur umspilsleikjum gegn Watford um sæti í ensku úrvalsdeildinni vorið 2013? 27. mars 2016 08:00 Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England kom til baka og vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. 26. mars 2016 22:34
Hodgson vill ekki einangra leikmenn Landsliðsþjálfari Englands, Roy Hodgson, treystir leikmönnum og mun leyfa þeim að umgangast vini og ættingja. 22. mars 2016 10:15
Le Tissier: Rooney á ekki að byrja á EM Southampton-goðsögnin Matt Le Tissier segir að Wayne Rooney eigi ekki að vera í byrjunarliði enska landsliðsins á EM í Frakklandi í sumar. 23. mars 2016 10:45
Butland meiddur á ökkla | EM í hættu Jack Butland, markvörður Stoke City, verður að öllum líkindum lengi frá vegna ökklameiðsla. 27. mars 2016 20:15
Sjáðu glæsilegt hælspyrnumark Vardy | Myndband Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í gær þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín. 27. mars 2016 17:00
Af bekknum hjá Leicester í enska landsliðið á þremur árum Hvað er merkilegt við varamannabekkinn hjá Leicester City í tveimur umspilsleikjum gegn Watford um sæti í ensku úrvalsdeildinni vorið 2013? 27. mars 2016 08:00
Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45