Búið að gera rétt úr hamborgara og pítsu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2016 15:00 Það bara verður ekki mikið girnilegra. Ertu í leit að góðri kransæðastíflu? Þá þarftu að skella þér á leik hjá hafnaboltaliðinu Atlanta Braves í Bandaríkjunum. Matseðilinn hjá þeim er orðinn svo rosalegur að menn þurfa að vera hugrakkir til að vaða í suma réttina. Braves stendur því undir nafni. Nýjasta nýtt er réttur sem þeir kalla „Burgerizza“. Já, það er hamborgari með osti, beikoni og öllu tilheyrandi og brauðið er tvær pítsur. Hamborgarapizza. Magnað og í raun hægt að tala um tímamót í þessu samhengi. Þennan girnilega rétt má fá á rúmar 3.000 krónur á vellinum. Gjöf en ekki gjald segja eflaust einhverjir. Staðfest kaloríutala hefur ekki enn borist yfir hafið. Á meðal annarra áhugaverða rétta má nefna T.E.D. eða „The Everything Dog“. Það er bókstaflega allt á þeirri pylsu. Fyrir utan risapylsuna þá er notaður bjórostur, Coca Cola BBQ-sósa, chili, poppkorn, flögur, pretzel, franskar og jalapenos. Þetta er pylsa sem menn fara ekki í án þess að vera með sprengitölfurnar við höndina.Welcome to your new #Braves signature meals. pic.twitter.com/rn8vrqkGcv— Braves Reddit (@BravesReddit) March 22, 2016 Burgerizza. A burger between two pizzas. pic.twitter.com/uUymZMbvHq— Braves Reddit (@BravesReddit) March 22, 2016 Say hello to T.E.D. (The Everything Dog). Part of your new @Braves dining experience. pic.twitter.com/psggppPi4s— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 The Punisher. Rib meat slathered in Monster energy drink-infused BBQ sauce. @Braves pic.twitter.com/Yz1xH18P7x— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 The Tater Tot Chop. Includes Coca-Cola-infused ketchup. Taste tester called it "freaking awesome." @Braves pic.twitter.com/BRIG0TFTBt— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 Erlendar Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilin á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Sjá meira
Ertu í leit að góðri kransæðastíflu? Þá þarftu að skella þér á leik hjá hafnaboltaliðinu Atlanta Braves í Bandaríkjunum. Matseðilinn hjá þeim er orðinn svo rosalegur að menn þurfa að vera hugrakkir til að vaða í suma réttina. Braves stendur því undir nafni. Nýjasta nýtt er réttur sem þeir kalla „Burgerizza“. Já, það er hamborgari með osti, beikoni og öllu tilheyrandi og brauðið er tvær pítsur. Hamborgarapizza. Magnað og í raun hægt að tala um tímamót í þessu samhengi. Þennan girnilega rétt má fá á rúmar 3.000 krónur á vellinum. Gjöf en ekki gjald segja eflaust einhverjir. Staðfest kaloríutala hefur ekki enn borist yfir hafið. Á meðal annarra áhugaverða rétta má nefna T.E.D. eða „The Everything Dog“. Það er bókstaflega allt á þeirri pylsu. Fyrir utan risapylsuna þá er notaður bjórostur, Coca Cola BBQ-sósa, chili, poppkorn, flögur, pretzel, franskar og jalapenos. Þetta er pylsa sem menn fara ekki í án þess að vera með sprengitölfurnar við höndina.Welcome to your new #Braves signature meals. pic.twitter.com/rn8vrqkGcv— Braves Reddit (@BravesReddit) March 22, 2016 Burgerizza. A burger between two pizzas. pic.twitter.com/uUymZMbvHq— Braves Reddit (@BravesReddit) March 22, 2016 Say hello to T.E.D. (The Everything Dog). Part of your new @Braves dining experience. pic.twitter.com/psggppPi4s— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 The Punisher. Rib meat slathered in Monster energy drink-infused BBQ sauce. @Braves pic.twitter.com/Yz1xH18P7x— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016 The Tater Tot Chop. Includes Coca-Cola-infused ketchup. Taste tester called it "freaking awesome." @Braves pic.twitter.com/BRIG0TFTBt— FOX Sports South (@FOXSportsSouth) March 22, 2016
Erlendar Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilin á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Sjá meira