Belgískir landsliðsmenn tjá sig um hryðjuverkin í Brussel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2016 15:00 Belgíska landsliðið. Vísir/Getty Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. Æfingu liðsins í dag var frestað vegna hryðjuverkanna í Brussel og landsliðsmennirnir hafa margir sent kveðjur til þjóðar sinnar á Twitter. Margir leikmanna liðsins eru vel þekktir enda spila þeir með mörgum af bestu knattspyrnuliðum Englands. Hér fyrir neðan má sjá skilaboð frá mönnum eins og Thibaut Courtois, markverði Chelsea, Toby Alderweireld, miðverði Tottenham, Marouane Fellaini, miðjumanni Manchester United, Simon Mignolet, markverði Liverpool, Kevin De Bruyne, miðjumanni Manchester City og Christian Benteke, framherja Liverpool og Vincent Kompany, fyrirliða Manchester City. Belgar eru með frábært landslið og er liðið til alls líklegt á Evrópumótinu í sumar þar sem þeir eru með Írum, Svíum og Ítölum í riðli. Hér fyrir neðan má sjá belgísku landsliðsmennina tjá sig um atburði morgunsins inn á Twitter.1) Horrified and revolted. Innocent people paying the price again. My thoughts are with the families of the victims. #Brussels— Vincent Kompany (@VincentKompany) March 22, 2016 2) I wish for Brussels to act with dignity. We are all hurting, yet we must reject hate and its preachers. As hard as it may be. #Brussels— Vincent Kompany (@VincentKompany) March 22, 2016 Pray for Belgium Pray for the world all my toughts are with family and friends of the victims.— Christian Benteke (@chrisbenteke) March 22, 2016 — Alderweireld Toby (@AlderweireldTob) March 22, 2016 Unbelievable! #PrayforBelgium pic.twitter.com/5MQMBlX6qK— Kevin De Bruyne (@DeBruyneKev) March 22, 2016 My thoughts are with the victims and their family! — Thibaut Courtois (@thibautcourtois) March 22, 2016 #Zaventem— Simon Mignolet (@SMignolet) March 22, 2016 pic.twitter.com/DlkkSKlT4z— Marouane Fellaini (@Fellaini) March 22, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira
Belgíska landsliðið í fótbolta er statt í Brussel þar sem liðið er að undirbúa sig fyrir vináttulandsleik á móti Portúgal á næstu dögum. Æfingu liðsins í dag var frestað vegna hryðjuverkanna í Brussel og landsliðsmennirnir hafa margir sent kveðjur til þjóðar sinnar á Twitter. Margir leikmanna liðsins eru vel þekktir enda spila þeir með mörgum af bestu knattspyrnuliðum Englands. Hér fyrir neðan má sjá skilaboð frá mönnum eins og Thibaut Courtois, markverði Chelsea, Toby Alderweireld, miðverði Tottenham, Marouane Fellaini, miðjumanni Manchester United, Simon Mignolet, markverði Liverpool, Kevin De Bruyne, miðjumanni Manchester City og Christian Benteke, framherja Liverpool og Vincent Kompany, fyrirliða Manchester City. Belgar eru með frábært landslið og er liðið til alls líklegt á Evrópumótinu í sumar þar sem þeir eru með Írum, Svíum og Ítölum í riðli. Hér fyrir neðan má sjá belgísku landsliðsmennina tjá sig um atburði morgunsins inn á Twitter.1) Horrified and revolted. Innocent people paying the price again. My thoughts are with the families of the victims. #Brussels— Vincent Kompany (@VincentKompany) March 22, 2016 2) I wish for Brussels to act with dignity. We are all hurting, yet we must reject hate and its preachers. As hard as it may be. #Brussels— Vincent Kompany (@VincentKompany) March 22, 2016 Pray for Belgium Pray for the world all my toughts are with family and friends of the victims.— Christian Benteke (@chrisbenteke) March 22, 2016 — Alderweireld Toby (@AlderweireldTob) March 22, 2016 Unbelievable! #PrayforBelgium pic.twitter.com/5MQMBlX6qK— Kevin De Bruyne (@DeBruyneKev) March 22, 2016 My thoughts are with the victims and their family! — Thibaut Courtois (@thibautcourtois) March 22, 2016 #Zaventem— Simon Mignolet (@SMignolet) March 22, 2016 pic.twitter.com/DlkkSKlT4z— Marouane Fellaini (@Fellaini) March 22, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Sjá meira