Jón Gunnarsson mætti klyfjaður pítsum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. apríl 2016 19:35 Bjarni Benediktsson birti mynd af umræddri pítsu. vísir Útlit er fyrir að fundir þingflokka stjórnarflokkanna gætu dregist á langinn en rétt í þessu mætti Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, með tuttugu pítsur á fund síns flokks. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa einn af einum verið kallaðir á fund Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, þar sem þeir eru upplýstir um stöðu mála. Fyrir skemmstu gekk Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, á þeirra fund. Fregnir herma að Sigurður Ingi taki við forsætisráðuneytinu og Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður flokksins, taki við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Þess er beðið að Bjarni og Sigurður upplýsi um stöðu mála.stjórnarandstaðan tætti í sig eina pizzuna sem Jón Gunn færði í þinghúsið pic.twitter.com/aHVFwuPDg8— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2016 @TomasJohannss @BragiValdimar @Bjarni_Ben Skinka hakk og paprika. Hefði ekki pantað þetta sjálfur :-/— Árni Páll Árnason (@ArniPallArnason) April 6, 2016 "Þú verður ráðherra, þú verður formaður nefndar og þú sækir pizzurnar" -ætli þetta hafi verið ca svona? #cashljós #íslandídag #pólitíkin— Elín Kára (@ekaradottir) April 6, 2016 Sjálfstæðisflokkurinn akkúrat núna í helluðu pizzamönnsi #cashljós pic.twitter.com/RiY8jphrY5— Aldís Mjöll (@AldisMjoll) April 6, 2016 Simmi pantar ekki pizzur. Hann er KFC maður. Við Snapchat vinir hans vitum það best. #Cashljos— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) April 6, 2016 Pizzustjórnin. Skrásetja þetta.— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) April 6, 2016 Pizzurnar voru pantaðar sem áminning um hvað það var auðvelt að sækja um leiðréttinguna.— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) April 6, 2016 Þori að veðja að enginn í XD borði kantana. Enda eru þeir bara fyrir eitthvað stritandi millistéttarhyski #cashljós— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 6, 2016 Ásmundur Friðriks er líklegastur til að hafa verið með sérþarfir og vesen þegar var verið að panta pizzurnar.— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) April 6, 2016 Alþingi Panama-skjölin Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Konan er fundin Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Fleiri fréttir Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Sjá meira
Útlit er fyrir að fundir þingflokka stjórnarflokkanna gætu dregist á langinn en rétt í þessu mætti Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, með tuttugu pítsur á fund síns flokks. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa einn af einum verið kallaðir á fund Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, þar sem þeir eru upplýstir um stöðu mála. Fyrir skemmstu gekk Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, á þeirra fund. Fregnir herma að Sigurður Ingi taki við forsætisráðuneytinu og Ásmundur Einar Daðason, þingflokksformaður flokksins, taki við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Þess er beðið að Bjarni og Sigurður upplýsi um stöðu mála.stjórnarandstaðan tætti í sig eina pizzuna sem Jón Gunn færði í þinghúsið pic.twitter.com/aHVFwuPDg8— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) April 6, 2016 @TomasJohannss @BragiValdimar @Bjarni_Ben Skinka hakk og paprika. Hefði ekki pantað þetta sjálfur :-/— Árni Páll Árnason (@ArniPallArnason) April 6, 2016 "Þú verður ráðherra, þú verður formaður nefndar og þú sækir pizzurnar" -ætli þetta hafi verið ca svona? #cashljós #íslandídag #pólitíkin— Elín Kára (@ekaradottir) April 6, 2016 Sjálfstæðisflokkurinn akkúrat núna í helluðu pizzamönnsi #cashljós pic.twitter.com/RiY8jphrY5— Aldís Mjöll (@AldisMjoll) April 6, 2016 Simmi pantar ekki pizzur. Hann er KFC maður. Við Snapchat vinir hans vitum það best. #Cashljos— Hafliði Breiðfjörð (@haflidib) April 6, 2016 Pizzustjórnin. Skrásetja þetta.— Tryggvi Ólafsson (@tryggviolafs) April 6, 2016 Pizzurnar voru pantaðar sem áminning um hvað það var auðvelt að sækja um leiðréttinguna.— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) April 6, 2016 Þori að veðja að enginn í XD borði kantana. Enda eru þeir bara fyrir eitthvað stritandi millistéttarhyski #cashljós— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 6, 2016 Ásmundur Friðriks er líklegastur til að hafa verið með sérþarfir og vesen þegar var verið að panta pizzurnar.— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) April 6, 2016
Alþingi Panama-skjölin Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Konan er fundin Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Fleiri fréttir Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Sjá meira