Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra situr fyrir svörum í beinni útsendingu í Íslandi í dag í kvöld. Þá verður einnig sent út beint frá Austurvelli þar sem þúsundir mótmælanda eru saman komnir.
Útsendingunni er lokið en viðtalið verður aðgengilegt á Vísi eftir skamma stund.
Bein útsending: Sigmundur Davíð mætir í Ísland í dag
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar