Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 3. apríl 2016 19:51 Sigmundur Davíð er ekki vinsæll á meðal þjóðarinnar um þessar mundir. Vísir Íslendingar eru áberandi í Panama-skjölunum en nöfn um 600 Íslendinga koma þar fram. Fjallað var um málið í Kastljósi í kvöld með sérstakri áherslu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Twitter logar eftir þáttinn undir myllumerkjunum #cashljós, #panamapapers, #kosningarstrax og #wintris. Fjölmargir lýsa yfir hneykslan sinni og þá tekst Íslendingum að gera grátbroslegt gys að þessu háalvarlega máli. Björn Bragi Arnarsson uppistandari getur gert grín að flestu.'Seldi ég konunni minni? Ég veit ekkert hvaða kona þetta er. Ég hef aldrei séð hana áður.“- Sigmundur Davíð #cashljós— Björn Bragi (@bjornbragi) April 3, 2016 Sóley Tómasdóttir hefur eflaust fundið fyrir kjánahrolli á meðan á þættinum stóð því hún líkir honum við þátt af danska grínþættinum Klovn.Clown-episode? #cashljós #panamapapers— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) April 3, 2016 Þórdís Elva segir Sigmund Davíð hræsnara."When somebody is cheating the rest og society, it's taken very seriously in Iceland." -SDG #hræsnialdarinnar #cashljós— Thordis Elva (@thordiselva) April 3, 2016 Tónlistarmaðurinn Borko gerir að umtalsefni þá samsæriskenningu Framsóknarmanna að RÚV hafi með umfjöllun sinni verið að ráðast að Sigmundi Davíð. Hins vegar hafa allir helstu fjölmiðlar í Evrópu fjallað um málið í dag. Gaman að sjá hvernig allir stærstu fjölmiðlar heimsins taka þátt í herferð RÚV gegn Framsóknarflokknum. #cashljós— Borko (@borkoborko) April 3, 2016 Ólafur Arnalds segir Sigmund Davíð munu segja af sér á morgun, íslenska þjóðin muni krefjast þess. Iceland prime minister will resign tomorrow. We will make him. #panamapapers— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) April 3, 2016 Iðunn Garðarsdóttir, lögfræðinemi og fulltrúi stúdenta í háskólaráði HÍ, bendir á að nöfnin sem upp hafa komið tengjast flest Sjálfstæðisflokknum og Framsókn. Það er auðvitað algjör tilviljun að skattaskjólsliðið sé allt úr XD eða XB #cashljós— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 3, 2016 .WHAT A TIME TO BE ALIVE! #panamapapers #cashljós— Heiða Kristín (@heidabest) April 3, 2016 Ef Sigmundur Davíð segir ekki fokking af sér er ástæða mín fyrir að búa á þessu landi forsendurbrestur og ég flý #cashljós— Eydís Blöndal (@eydisblondal) April 3, 2016 Kæri Sigmundur, Það eru sturluð tilboð rn á ferðatöskum hjá A4. Kominn tími til að pakka niður ljúfan. #cashljós pic.twitter.com/SKvWZuJOgz— Stefán Snær (@stefansnaer) April 3, 2016 Ef @sigmundurdavid tilkynnir ekki afsögn sína strax í fyrramálið þá ætla ég rétt að vona að slegið verði Íslandsmet í mótmælum. #Cashljós— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 3, 2016 Hér að neðan má fylgjast með myllumerkjunum fjórum sem nefnd eru hér að ofan. Tweets about #cashljós OR #wintris OR #kosningarstrax OR #panamaskjolin OR #sigmundurdavid Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22 Þverneitaði fyrir að hafa selt hlutinn í Wintris á einn dollara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði því að hafa tengst eða tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum í viðtali við sænskan blaðamann sem tekið var upp í ráðherrabústaðnum þann 11. mars síðastliðinn. 3. apríl 2016 19:15 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira
Íslendingar eru áberandi í Panama-skjölunum en nöfn um 600 Íslendinga koma þar fram. Fjallað var um málið í Kastljósi í kvöld með sérstakri áherslu á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Twitter logar eftir þáttinn undir myllumerkjunum #cashljós, #panamapapers, #kosningarstrax og #wintris. Fjölmargir lýsa yfir hneykslan sinni og þá tekst Íslendingum að gera grátbroslegt gys að þessu háalvarlega máli. Björn Bragi Arnarsson uppistandari getur gert grín að flestu.'Seldi ég konunni minni? Ég veit ekkert hvaða kona þetta er. Ég hef aldrei séð hana áður.“- Sigmundur Davíð #cashljós— Björn Bragi (@bjornbragi) April 3, 2016 Sóley Tómasdóttir hefur eflaust fundið fyrir kjánahrolli á meðan á þættinum stóð því hún líkir honum við þátt af danska grínþættinum Klovn.Clown-episode? #cashljós #panamapapers— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) April 3, 2016 Þórdís Elva segir Sigmund Davíð hræsnara."When somebody is cheating the rest og society, it's taken very seriously in Iceland." -SDG #hræsnialdarinnar #cashljós— Thordis Elva (@thordiselva) April 3, 2016 Tónlistarmaðurinn Borko gerir að umtalsefni þá samsæriskenningu Framsóknarmanna að RÚV hafi með umfjöllun sinni verið að ráðast að Sigmundi Davíð. Hins vegar hafa allir helstu fjölmiðlar í Evrópu fjallað um málið í dag. Gaman að sjá hvernig allir stærstu fjölmiðlar heimsins taka þátt í herferð RÚV gegn Framsóknarflokknum. #cashljós— Borko (@borkoborko) April 3, 2016 Ólafur Arnalds segir Sigmund Davíð munu segja af sér á morgun, íslenska þjóðin muni krefjast þess. Iceland prime minister will resign tomorrow. We will make him. #panamapapers— Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) April 3, 2016 Iðunn Garðarsdóttir, lögfræðinemi og fulltrúi stúdenta í háskólaráði HÍ, bendir á að nöfnin sem upp hafa komið tengjast flest Sjálfstæðisflokknum og Framsókn. Það er auðvitað algjör tilviljun að skattaskjólsliðið sé allt úr XD eða XB #cashljós— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) April 3, 2016 .WHAT A TIME TO BE ALIVE! #panamapapers #cashljós— Heiða Kristín (@heidabest) April 3, 2016 Ef Sigmundur Davíð segir ekki fokking af sér er ástæða mín fyrir að búa á þessu landi forsendurbrestur og ég flý #cashljós— Eydís Blöndal (@eydisblondal) April 3, 2016 Kæri Sigmundur, Það eru sturluð tilboð rn á ferðatöskum hjá A4. Kominn tími til að pakka niður ljúfan. #cashljós pic.twitter.com/SKvWZuJOgz— Stefán Snær (@stefansnaer) April 3, 2016 Ef @sigmundurdavid tilkynnir ekki afsögn sína strax í fyrramálið þá ætla ég rétt að vona að slegið verði Íslandsmet í mótmælum. #Cashljós— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 3, 2016 Hér að neðan má fylgjast með myllumerkjunum fjórum sem nefnd eru hér að ofan. Tweets about #cashljós OR #wintris OR #kosningarstrax OR #panamaskjolin OR #sigmundurdavid
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22 Þverneitaði fyrir að hafa selt hlutinn í Wintris á einn dollara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði því að hafa tengst eða tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum í viðtali við sænskan blaðamann sem tekið var upp í ráðherrabústaðnum þann 11. mars síðastliðinn. 3. apríl 2016 19:15 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira
Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. 3. apríl 2016 18:22
Þverneitaði fyrir að hafa selt hlutinn í Wintris á einn dollara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, neitaði því að hafa tengst eða tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum í viðtali við sænskan blaðamann sem tekið var upp í ráðherrabústaðnum þann 11. mars síðastliðinn. 3. apríl 2016 19:15