Sigmundur gekk út úr viðtali spurður út í Wintris ingvar haraldsson skrifar 3. apríl 2016 18:22 Sigmundur sakaði Jóhannes Kristjánsson um að hafa platað sig í viðtal. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, gekk út úr viðtali við Jóhannes Kr. Kristjánsson, ritstjóra Reykjavík Media, og sænska ríkissjónvarpið, SVT, þegar þeir spurður hvers vegna hann hafi ekki sagt frá félaginu Wintris, sem nú er í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu forsætisráðherra. Viðtalið má sjá á vef RÚV. Þegar Sigmundur gekk út úr viðtalinu bað hann um að viðtalið yrði ekki sýnt. Í Kastljósþætti kvöldsins um málið kom fram að Sigmundi hafi verið boðið í nýtt viðtal sem hann hafi ekki þegið. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar, hafi boðið upp á að hittast og ræða málið án þess að hafa mætti neitt eftir því sem þar myndi koma fram. Eins hafi frekari fyrirspurnum um málið ekki verið svarað. Viðtalið var tekið þann 11. mars, samkvæmt því sem kemur fram á vef RME, fjórum dögum síðar sagði Anna Sigurlaug sagði frá félaginu Wintris í færslu á Facebook, þar sem hún sagði tími til að gefa „Gróu á leiti smá frí“. Félagið lýsti kröfum að verðmæti hálfs milljarðs króna í slitabú föllnu bankanna. Samkvæmt því sem fram kemur á Panama Papers vef Süddeutsche Zeitung og á vef Reykjavík Media átti Sigmundur helmingshlut í Wintris til ársloka 2009 þegar hann seldi konu sinni helmingshlut í félaginu á einn dollar. Panama-skjölin Tengdar fréttir Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01 RÚV greiðir Jóhannesi 1,5 milljónir króna vegna þáttarins RÚV greiðir Jóhannesi Kr. Kristjánssyni 1,5 milljónir króna fyrir Kastljósþátt sem sýndur verður nú klukkan 18 en í honum er fjallað um aflandsfélög íslenskra stjórnmálamanna í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, gekk út úr viðtali við Jóhannes Kr. Kristjánsson, ritstjóra Reykjavík Media, og sænska ríkissjónvarpið, SVT, þegar þeir spurður hvers vegna hann hafi ekki sagt frá félaginu Wintris, sem nú er í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eiginkonu forsætisráðherra. Viðtalið má sjá á vef RÚV. Þegar Sigmundur gekk út úr viðtalinu bað hann um að viðtalið yrði ekki sýnt. Í Kastljósþætti kvöldsins um málið kom fram að Sigmundi hafi verið boðið í nýtt viðtal sem hann hafi ekki þegið. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar, hafi boðið upp á að hittast og ræða málið án þess að hafa mætti neitt eftir því sem þar myndi koma fram. Eins hafi frekari fyrirspurnum um málið ekki verið svarað. Viðtalið var tekið þann 11. mars, samkvæmt því sem kemur fram á vef RME, fjórum dögum síðar sagði Anna Sigurlaug sagði frá félaginu Wintris í færslu á Facebook, þar sem hún sagði tími til að gefa „Gróu á leiti smá frí“. Félagið lýsti kröfum að verðmæti hálfs milljarðs króna í slitabú föllnu bankanna. Samkvæmt því sem fram kemur á Panama Papers vef Süddeutsche Zeitung og á vef Reykjavík Media átti Sigmundur helmingshlut í Wintris til ársloka 2009 þegar hann seldi konu sinni helmingshlut í félaginu á einn dollar.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01 RÚV greiðir Jóhannesi 1,5 milljónir króna vegna þáttarins RÚV greiðir Jóhannesi Kr. Kristjánssyni 1,5 milljónir króna fyrir Kastljósþátt sem sýndur verður nú klukkan 18 en í honum er fjallað um aflandsfélög íslenskra stjórnmálamanna í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:00 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Panama-skjölin: Þýskt dagblað segir storm nálgast Fjallað um tengsl íslenskra ráðherra við aflandsfélög í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:01
RÚV greiðir Jóhannesi 1,5 milljónir króna vegna þáttarins RÚV greiðir Jóhannesi Kr. Kristjánssyni 1,5 milljónir króna fyrir Kastljósþátt sem sýndur verður nú klukkan 18 en í honum er fjallað um aflandsfélög íslenskra stjórnmálamanna í skattaskjólum. 3. apríl 2016 18:00