Ingunn Embla óhrædd við að rifja upp ófarir síns liðs á Twitter Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2016 16:00 Ingunn Embla Kristínardóttir. Vísir/Anton Tímabil landsliðskonunnar Ingunnar Emblu Kristínardóttur lauk með tapi Grindavík í oddaleik á móti Haukum í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta á dögunum. Ingunn Embla og félagar hennar í Grindavík komust í 2-0 í einvíginu en töpuðu síðan þremur síðustu leikjum sínum. Oddaleikurinn um sæti í lokaúrslitunum fór ekki vel en honum töpuðu Grindavíkurkonur með 35 stigum, 74-39. Ingunn Embla ætlar ekkert að fara í felur með þetta slæma tap liðsins og rifjaði hún meðal annars upp skelfilegan fyrsta leikhluta liðsins á Twitter þegar hún fylgdist með Miami Heat liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. „Miami með 41 stig í fyrsta leikhluta, ekki nema 40 stigum meira en við á móti Haukum... Við skoruðum 39 í öllum leiknum," skrifaði Ingunn Embla á Twitter-síðu sína. Grindavíkurliðið tapaði þessum umrædda fyrsta leikhluta 12-1 þar sem eina stig liðsins kom úr vítaskoti þremur sekúndum fyrir lok hans. Grindavíkurkonur klikkuðu á öllum 20 skotum sínum í leikhlutanum þar af voru ellefu þeirra inn í teig. Það var ekki eins og Ingunn Embla hafi hjálpað sjálf við stigaskorið því hún klikkaði á öllum fjórum skotum sínum og tókst ekki að skora eitt einasta stig í leiknum. Það er samt gott að Ingunn Embla og félagar hennar sjái broslegu hliðarnar á erfiðum endapunkti á tímabilinu en það kemur alltaf tímabil eftir þetta og þar geta þær fyrst bætt fyrir ófarirnar í lok úrslitakeppninnar.Miami með 41 stig í fyrsta leikhluta, ekki nema 40 stigum meira en við á móti haukum... Við skoruðum 39 í öllum leiknum #körfubolti— ingunn embla (@ingunnemblakr) April 17, 2016 Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira
Tímabil landsliðskonunnar Ingunnar Emblu Kristínardóttur lauk með tapi Grindavík í oddaleik á móti Haukum í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta á dögunum. Ingunn Embla og félagar hennar í Grindavík komust í 2-0 í einvíginu en töpuðu síðan þremur síðustu leikjum sínum. Oddaleikurinn um sæti í lokaúrslitunum fór ekki vel en honum töpuðu Grindavíkurkonur með 35 stigum, 74-39. Ingunn Embla ætlar ekkert að fara í felur með þetta slæma tap liðsins og rifjaði hún meðal annars upp skelfilegan fyrsta leikhluta liðsins á Twitter þegar hún fylgdist með Miami Heat liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. „Miami með 41 stig í fyrsta leikhluta, ekki nema 40 stigum meira en við á móti Haukum... Við skoruðum 39 í öllum leiknum," skrifaði Ingunn Embla á Twitter-síðu sína. Grindavíkurliðið tapaði þessum umrædda fyrsta leikhluta 12-1 þar sem eina stig liðsins kom úr vítaskoti þremur sekúndum fyrir lok hans. Grindavíkurkonur klikkuðu á öllum 20 skotum sínum í leikhlutanum þar af voru ellefu þeirra inn í teig. Það var ekki eins og Ingunn Embla hafi hjálpað sjálf við stigaskorið því hún klikkaði á öllum fjórum skotum sínum og tókst ekki að skora eitt einasta stig í leiknum. Það er samt gott að Ingunn Embla og félagar hennar sjái broslegu hliðarnar á erfiðum endapunkti á tímabilinu en það kemur alltaf tímabil eftir þetta og þar geta þær fyrst bætt fyrir ófarirnar í lok úrslitakeppninnar.Miami með 41 stig í fyrsta leikhluta, ekki nema 40 stigum meira en við á móti haukum... Við skoruðum 39 í öllum leiknum #körfubolti— ingunn embla (@ingunnemblakr) April 17, 2016
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira