Sigrún að fara að spila oddaleik með fjórða félaginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2016 15:30 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir. Vísir/Anton Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki í kvöld þegar Grindavíkurstelpur heimsækja deildarmeistara Hauka á Ásvelli í hreinum úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Grindavíkur vann tvo fyrstu leikina en hefur nú mistekist tvisvar í röð að senda Haukakonur í sumarfrí. Haukaliðið er enn á lífi eftir tvo sigurleikir í röð, stórsigur á heimavelli og svo nauman útisigur í síðasta leik. Sigrún var með 20 stig í síðasta leik og hefur skorað 11,8 stig, tekið 6,5 fráköst og gefið 2,0 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum einvígisins. Sigrún mun í kvöld ná þeim einstaka áfanga í sögu úrslitakeppni kvenna að spila oddaleik með sínu fjórða félagi en hún hefur áður spilað oddaleiki með Haukum, KR og Hamar. Sigrún hefur fangað sigri í fjórum af sex oddaleikjum en einu töpin hafa komið í oddaleik um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Sigrún vann tvo af þessum oddaleikjum þegar hún spilaði með Haukum með þeim Helenu Sverrisdóttur og Pálínu Gunnlaugsdóttur sem er nú aftur komnar í leiðtogahlutverkin hjá Haukum. Leikur Hauka og Grindavíkur fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og hefst klukkan 19.15 í kvöld en hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og Stöð 2 Sport HD 3.Oddaleikir Sigrúnar Sjafnar Ámundadóttur:2006 með Haukum - Undanúrslit á móti ÍS (91-77 sigur, 3 stig)2007 með Haukum - Undanúrslit á móti ÍS (81-59 sigur, 7 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingar, 2 stolnir)2008 með KR - Undanúrslit á móti Grindavík (83-69 sigur, 23 stig, 14 fráköst, 4 stoðsendingar)2009 með KR - Sex liða úrslit á móti Grindavík (77-57 sigur, 12 stig, 10 fráköst, 3 stoðsendingar) - Lokaúrslit á móti Haukum (64-69 tap, 13 stig, 10 fráköst)2010 með Hamar - Undanúrslit á móti Keflavík (93-81 sigur, 4 stig, 2 fráköst, 4 stoðsendingar) - Lokaúrslit á móti KR (84-79 tap, 2 stig, 9 fráköst, 4 stoðsendingar) Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Fagnar uppgangi uppeldisfélagsins Á sama tíma og Grindavík og Haukar áttust við í Röstinni á föstudagskvöldið tryggði Skallagrímur sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í 40 ár, eftir sigur á KR. 11. apríl 2016 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík Haukar 60-63 | Haukar nældu sér í sögulegan oddaleik Haukar unnu virkilega öflugan sigur á Grindavík í kvöld og jöfnuðu þar með metin í einvíginu, 2-2. 8. apríl 2016 21:30 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Grindavík 58-61 | Grindavík skellti deildarmeisturunum Grindavík kom öllum á óvart og náði að stela heimavallarréttinum af Haukum með 61-58 sigri á útivelli í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos-deild kvenna í kvöld. 30. mars 2016 22:45 Teljum okkur geta farið alla leið Grindavíkurkonur komu mörgum á óvart með því að komast í 2-0 gegn Haukum. Síðustu tveir leikir hafa hins vegar ekki farið vel hjá þeim gulu og þeirra bíður því oddaleikur á Ásvöllum í kvöld. 11. apríl 2016 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 72-45 | Haukar völtuðu yfir Grindavík Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi liðsins gegn Grindavík í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld með sigri á heimavelli, 72-45. 5. apríl 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 85-71 | Grindavík komið í 2-0 Grindavík er komið í 2-0 í einvíginu gegn deildarmeisturum Haukum í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann Hauka í Röstinni, 85-71, annan leikinn í röð. Hreint ótrúleg staða. 2. apríl 2016 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki í kvöld þegar Grindavíkurstelpur heimsækja deildarmeistara Hauka á Ásvelli í hreinum úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Grindavíkur vann tvo fyrstu leikina en hefur nú mistekist tvisvar í röð að senda Haukakonur í sumarfrí. Haukaliðið er enn á lífi eftir tvo sigurleikir í röð, stórsigur á heimavelli og svo nauman útisigur í síðasta leik. Sigrún var með 20 stig í síðasta leik og hefur skorað 11,8 stig, tekið 6,5 fráköst og gefið 2,0 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum einvígisins. Sigrún mun í kvöld ná þeim einstaka áfanga í sögu úrslitakeppni kvenna að spila oddaleik með sínu fjórða félagi en hún hefur áður spilað oddaleiki með Haukum, KR og Hamar. Sigrún hefur fangað sigri í fjórum af sex oddaleikjum en einu töpin hafa komið í oddaleik um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Sigrún vann tvo af þessum oddaleikjum þegar hún spilaði með Haukum með þeim Helenu Sverrisdóttur og Pálínu Gunnlaugsdóttur sem er nú aftur komnar í leiðtogahlutverkin hjá Haukum. Leikur Hauka og Grindavíkur fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og hefst klukkan 19.15 í kvöld en hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 og Stöð 2 Sport HD 3.Oddaleikir Sigrúnar Sjafnar Ámundadóttur:2006 með Haukum - Undanúrslit á móti ÍS (91-77 sigur, 3 stig)2007 með Haukum - Undanúrslit á móti ÍS (81-59 sigur, 7 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingar, 2 stolnir)2008 með KR - Undanúrslit á móti Grindavík (83-69 sigur, 23 stig, 14 fráköst, 4 stoðsendingar)2009 með KR - Sex liða úrslit á móti Grindavík (77-57 sigur, 12 stig, 10 fráköst, 3 stoðsendingar) - Lokaúrslit á móti Haukum (64-69 tap, 13 stig, 10 fráköst)2010 með Hamar - Undanúrslit á móti Keflavík (93-81 sigur, 4 stig, 2 fráköst, 4 stoðsendingar) - Lokaúrslit á móti KR (84-79 tap, 2 stig, 9 fráköst, 4 stoðsendingar)
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Fagnar uppgangi uppeldisfélagsins Á sama tíma og Grindavík og Haukar áttust við í Röstinni á föstudagskvöldið tryggði Skallagrímur sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í 40 ár, eftir sigur á KR. 11. apríl 2016 06:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík Haukar 60-63 | Haukar nældu sér í sögulegan oddaleik Haukar unnu virkilega öflugan sigur á Grindavík í kvöld og jöfnuðu þar með metin í einvíginu, 2-2. 8. apríl 2016 21:30 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Grindavík 58-61 | Grindavík skellti deildarmeisturunum Grindavík kom öllum á óvart og náði að stela heimavallarréttinum af Haukum með 61-58 sigri á útivelli í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos-deild kvenna í kvöld. 30. mars 2016 22:45 Teljum okkur geta farið alla leið Grindavíkurkonur komu mörgum á óvart með því að komast í 2-0 gegn Haukum. Síðustu tveir leikir hafa hins vegar ekki farið vel hjá þeim gulu og þeirra bíður því oddaleikur á Ásvöllum í kvöld. 11. apríl 2016 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 72-45 | Haukar völtuðu yfir Grindavík Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi liðsins gegn Grindavík í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld með sigri á heimavelli, 72-45. 5. apríl 2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 85-71 | Grindavík komið í 2-0 Grindavík er komið í 2-0 í einvíginu gegn deildarmeisturum Haukum í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann Hauka í Röstinni, 85-71, annan leikinn í röð. Hreint ótrúleg staða. 2. apríl 2016 19:30 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Sjá meira
Fagnar uppgangi uppeldisfélagsins Á sama tíma og Grindavík og Haukar áttust við í Röstinni á föstudagskvöldið tryggði Skallagrímur sér sæti í efstu deild í fyrsta sinn í 40 ár, eftir sigur á KR. 11. apríl 2016 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík Haukar 60-63 | Haukar nældu sér í sögulegan oddaleik Haukar unnu virkilega öflugan sigur á Grindavík í kvöld og jöfnuðu þar með metin í einvíginu, 2-2. 8. apríl 2016 21:30
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Haukar - Grindavík 58-61 | Grindavík skellti deildarmeisturunum Grindavík kom öllum á óvart og náði að stela heimavallarréttinum af Haukum með 61-58 sigri á útivelli í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos-deild kvenna í kvöld. 30. mars 2016 22:45
Teljum okkur geta farið alla leið Grindavíkurkonur komu mörgum á óvart með því að komast í 2-0 gegn Haukum. Síðustu tveir leikir hafa hins vegar ekki farið vel hjá þeim gulu og þeirra bíður því oddaleikur á Ásvöllum í kvöld. 11. apríl 2016 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Grindavík 72-45 | Haukar völtuðu yfir Grindavík Haukar minnkuðu muninn í 2-1 í einvígi liðsins gegn Grindavík í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld með sigri á heimavelli, 72-45. 5. apríl 2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 85-71 | Grindavík komið í 2-0 Grindavík er komið í 2-0 í einvíginu gegn deildarmeisturum Haukum í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann Hauka í Röstinni, 85-71, annan leikinn í röð. Hreint ótrúleg staða. 2. apríl 2016 19:30