Atvikin í gær sem Snæfellingar eru brjálaðir yfir | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. apríl 2016 12:30 Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Haukar unnu þriðja leikinn í framlengingu á Ásvöllum í gærkvöldi þar sem þrjú umdeild atvik féllu öll með Haukaliðinu á lokakafla leiksins. Fyrst virtist Pálína Gunnlaugsdóttir komast upp með það að slá í hönd Bryndísar Guðmundsdóttur þegar Bryndís er að taka við boltanum eftir innkast. Bryndís missir boltann útaf en þá var staðan 69-67 fyrir Snæfell og aðeins tíu sekúndur voru eftir af leiknum. Þetta sést í myndbandinu hér fyrir ofan. Bryndís fékk hvorki villu né annað innkast því dómararnir dæmdu Haukum boltann. Helena Sverrisdóttir jafnaði leikinn nokkrum sekúndum síðar. Annað atvikið er þegar Auður Ólafsdóttir stígur fyrir Gunnhildi Gunnarsdóttur þegar Gunnhildur keyrir að körfunni í lokasókn venjulegs leiktíma. Ekkert var dæmt en Gunnhildur hefði fengið tvö víti ef dómararnir hefðu dæmt brot. Aðeins rúm ein sekúnda var eftir af leiknum þegar þær lenda saman og staðan var þá 69-69. Þriðja umdeilda atvikið er síðan þegar Auður Ólafsdóttir stelur boltanum af Gunnhildi með því að sparka í boltann þegar Gunnhildur ætlaði að rekja hann framhjá henni. Auður lyftir fætinum og sparkar honum fram völlinn þar sem hún nær honum áður en boltann fór útaf vellinum. Þetta gerðist í framlengingu þegar Haukar voru einu stigi yfir. Snæfellingar voru allt annað en sáttir með þessi þrjú atvik og dæmi nú hver fyrir sig. Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira
Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Haukar unnu þriðja leikinn í framlengingu á Ásvöllum í gærkvöldi þar sem þrjú umdeild atvik féllu öll með Haukaliðinu á lokakafla leiksins. Fyrst virtist Pálína Gunnlaugsdóttir komast upp með það að slá í hönd Bryndísar Guðmundsdóttur þegar Bryndís er að taka við boltanum eftir innkast. Bryndís missir boltann útaf en þá var staðan 69-67 fyrir Snæfell og aðeins tíu sekúndur voru eftir af leiknum. Þetta sést í myndbandinu hér fyrir ofan. Bryndís fékk hvorki villu né annað innkast því dómararnir dæmdu Haukum boltann. Helena Sverrisdóttir jafnaði leikinn nokkrum sekúndum síðar. Annað atvikið er þegar Auður Ólafsdóttir stígur fyrir Gunnhildi Gunnarsdóttur þegar Gunnhildur keyrir að körfunni í lokasókn venjulegs leiktíma. Ekkert var dæmt en Gunnhildur hefði fengið tvö víti ef dómararnir hefðu dæmt brot. Aðeins rúm ein sekúnda var eftir af leiknum þegar þær lenda saman og staðan var þá 69-69. Þriðja umdeilda atvikið er síðan þegar Auður Ólafsdóttir stelur boltanum af Gunnhildi með því að sparka í boltann þegar Gunnhildur ætlaði að rekja hann framhjá henni. Auður lyftir fætinum og sparkar honum fram völlinn þar sem hún nær honum áður en boltann fór útaf vellinum. Þetta gerðist í framlengingu þegar Haukar voru einu stigi yfir. Snæfellingar voru allt annað en sáttir með þessi þrjú atvik og dæmi nú hver fyrir sig.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Sjá meira