Útlit fyrir að vetur og sumar frjósi saman - þó það virðist segja lítið um sumarið Birgir Olgeirsson skrifar 20. apríl 2016 15:24 Hitaspá Veðurstofu Íslands fyrir nóttina. Vísir/Vedur.is Sumardagurinn fyrsti er á morgun og útlit fyrir að sumar og vetur frjósi saman, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Samkvæmt þjóðtrú boðar það gott sumar ef frost er að morgni sumardagsins fyrsta en áður fyrr var túlkunin á góðu sumri sú ef nyt búpenings yrði góð. Í seinni tíð hefur þessari þjóðtrú vanalegt fylgt óskhyggja um hlýtt og gott sumar en veðurfræðingurinn Trausti Jónsson hefur bent á að lítil fylgni er á milli þess að hlýtt sumar komi í kjölfar þess að vetur og sumar frjósi saman. Sagði hann söguna sýna að þvert á móti væri fremur von á köldu sumri ef frost er að morgni sumardagsins fyrsta. Í útvarpsfrétt Bylgjunnar frá sumardeginum fyrsta í fyrra var vitnað í Trausta sem sagði að frá 1922 hafi það gerst í 33 skipti að vetur og sumar frjósi saman. 20 sumur af þeim voru undir meðallagi, þegar litið er til sólarstunda, hitastigs og úrkomu, en úttekt Trausta náði þó aðeins til Reykjavíkur.Á bloggsíðu sinni árið 2013 benti Trausti á að á sumardeginum fyrsta árið 1974 var lægsta lágmark á landinu öllu 3,5 stig. Hvergi fraus í byggðum en þetta var eitt hagstæðasta sumar á Suðurlandi um langt árabil. Tveimur árum síðar var einni frostlaust um land allt á aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Var það óminnilega hagstætt sumar um landið norðan- og austanvert – en mikið rigningasumar syðra. Þá nefndi hann að gaddfrost var í Reykjavík aðfaranótt sumardagsins fyrsta árið 1983 á undan versta sumri sem um getur þar um slóðir. Veður Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Sumardagurinn fyrsti er á morgun og útlit fyrir að sumar og vetur frjósi saman, að því er fram kemur á vef Veðurstofu Íslands. Samkvæmt þjóðtrú boðar það gott sumar ef frost er að morgni sumardagsins fyrsta en áður fyrr var túlkunin á góðu sumri sú ef nyt búpenings yrði góð. Í seinni tíð hefur þessari þjóðtrú vanalegt fylgt óskhyggja um hlýtt og gott sumar en veðurfræðingurinn Trausti Jónsson hefur bent á að lítil fylgni er á milli þess að hlýtt sumar komi í kjölfar þess að vetur og sumar frjósi saman. Sagði hann söguna sýna að þvert á móti væri fremur von á köldu sumri ef frost er að morgni sumardagsins fyrsta. Í útvarpsfrétt Bylgjunnar frá sumardeginum fyrsta í fyrra var vitnað í Trausta sem sagði að frá 1922 hafi það gerst í 33 skipti að vetur og sumar frjósi saman. 20 sumur af þeim voru undir meðallagi, þegar litið er til sólarstunda, hitastigs og úrkomu, en úttekt Trausta náði þó aðeins til Reykjavíkur.Á bloggsíðu sinni árið 2013 benti Trausti á að á sumardeginum fyrsta árið 1974 var lægsta lágmark á landinu öllu 3,5 stig. Hvergi fraus í byggðum en þetta var eitt hagstæðasta sumar á Suðurlandi um langt árabil. Tveimur árum síðar var einni frostlaust um land allt á aðfaranótt sumardagsins fyrsta. Var það óminnilega hagstætt sumar um landið norðan- og austanvert – en mikið rigningasumar syðra. Þá nefndi hann að gaddfrost var í Reykjavík aðfaranótt sumardagsins fyrsta árið 1983 á undan versta sumri sem um getur þar um slóðir.
Veður Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira