Ylja stimplar sig inn í sumarið með nýju lagi Tinni Sveinsson skrifar 16. maí 2016 21:00 Bjartey Sveinsdóttir og Gígja Skjaldardóttir skipa hljómsveitina Ylju. Vísir/Daníel Hljómsveitin Ylja hefur sent frá sér nýtt lag, Í spariskóm. Sem fyrr syngja þær Bjartey Sveinsdóttir og Gígja Skjaldardóttir saman í þeirri fallegu röddun sem Ylja er þekkt fyrir. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir nýju efni frá Ylju síðustu misseri. Áður hefur sveitin gefið út tvær plötur, árin 2012 (Ylja) og 2014 (Commotion). Örn Eldjárn og Magnús Örn Magnússon leika með þeim Bjarteyju og Gígju á gítar, syntha og trommur í laginu en textinn er eftir Bjarteyju. Gabríel Benedikt Bachmann gerði myndbandið. Tónlist Tengdar fréttir Eru ekki bara andlit appelsíns Bjartey Sveinsdóttir og Guðný Gígja Skjaldardóttir kynntust í kór í Flensborgarskóla. 27. júní 2014 10:00 Magnaður flutningur Ylju í Hörpunni Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er. 5. nóvember 2015 17:30 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hljómsveitin Ylja hefur sent frá sér nýtt lag, Í spariskóm. Sem fyrr syngja þær Bjartey Sveinsdóttir og Gígja Skjaldardóttir saman í þeirri fallegu röddun sem Ylja er þekkt fyrir. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir nýju efni frá Ylju síðustu misseri. Áður hefur sveitin gefið út tvær plötur, árin 2012 (Ylja) og 2014 (Commotion). Örn Eldjárn og Magnús Örn Magnússon leika með þeim Bjarteyju og Gígju á gítar, syntha og trommur í laginu en textinn er eftir Bjarteyju. Gabríel Benedikt Bachmann gerði myndbandið.
Tónlist Tengdar fréttir Eru ekki bara andlit appelsíns Bjartey Sveinsdóttir og Guðný Gígja Skjaldardóttir kynntust í kór í Flensborgarskóla. 27. júní 2014 10:00 Magnaður flutningur Ylju í Hörpunni Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er. 5. nóvember 2015 17:30 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Eru ekki bara andlit appelsíns Bjartey Sveinsdóttir og Guðný Gígja Skjaldardóttir kynntust í kór í Flensborgarskóla. 27. júní 2014 10:00
Magnaður flutningur Ylju í Hörpunni Ylja ákvað á síðustu stundu að klippa saman myndband frá tónleikum sveitarinnar í Kaldalóni, Hörpu, og birta í þessari spennandi viku sem Iceland Airwaves er. 5. nóvember 2015 17:30