Svíþjóð eina Norðurlandaþjóðin sem keppir til úrslita í Eurovision Birgir Örn Steinarsson skrifar 12. maí 2016 20:46 Seinni undankeppni Eurovision er nú lokið. Vísir/Getty Seinni undankeppni Eurovision sem fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð lauk í kvöld. Þar tryggðu tíu þjóðir sér áframhaldandi þátttöku í úrslitunum sem fram fer á laugardag. Þær bætast við þær 16 þjóðir sem þegar eiga tryggt sæti í úrslitum. Þjóðirnar sem komust áfram í kvöld eru; Lettland, Georgía, Búlgaría, Ástralía, Úkraína, Serbía, Pólland, Ísrael, Litháen og Belgía. Á þriðjudagskvöldið komust Ungverjaland, Króatía, Holland, Armenía, Rússland, Tékkland, Kýpur, Austurríki, Aserbaísjan og Malta áfram. Sigurvegararnir frá því í fyrra, Svíþjóð, þurftu auðvitað ekki að taka þátt í undankeppninni í ár og fara beint í úrslitin. Nokkrar þjóðir til viðbótar þurfa ekki að taka þátt í undankeppninni vegna reglugerðar keppnarinnar og fara alltaf beint í úrslit. Það eru Frakkland, Spánn, Bretland, Þýskaland og Ítalía. Hvorki Noregur né Danmörk komust áfram sem þýðir að Svíþjóð er ein norðurlandaþjóða í úrslitum. Eurovision Tengdar fréttir Måns mætti nakinn á svið Þegar hann heyrði að nekt væri gegn reglunum sneri hann vonsvikinn við. 12. maí 2016 20:21 Seinni undanriðill Eurovision: Veðbankar segja Dani sitja eftir Norðmönnum hins vegar spáð í úrslitin. 12. maí 2016 15:15 Eurovision í beinni á Twitter: Tístarar leita að annarri þjóð til að halda með Gallharðir Eurovision-aðdáendur láta ekki deigan síga þó Ísland sé ekki lengur með. 12. maí 2016 18:15 Mest lesið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Fleiri fréttir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Sjá meira
Seinni undankeppni Eurovision sem fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð lauk í kvöld. Þar tryggðu tíu þjóðir sér áframhaldandi þátttöku í úrslitunum sem fram fer á laugardag. Þær bætast við þær 16 þjóðir sem þegar eiga tryggt sæti í úrslitum. Þjóðirnar sem komust áfram í kvöld eru; Lettland, Georgía, Búlgaría, Ástralía, Úkraína, Serbía, Pólland, Ísrael, Litháen og Belgía. Á þriðjudagskvöldið komust Ungverjaland, Króatía, Holland, Armenía, Rússland, Tékkland, Kýpur, Austurríki, Aserbaísjan og Malta áfram. Sigurvegararnir frá því í fyrra, Svíþjóð, þurftu auðvitað ekki að taka þátt í undankeppninni í ár og fara beint í úrslitin. Nokkrar þjóðir til viðbótar þurfa ekki að taka þátt í undankeppninni vegna reglugerðar keppnarinnar og fara alltaf beint í úrslit. Það eru Frakkland, Spánn, Bretland, Þýskaland og Ítalía. Hvorki Noregur né Danmörk komust áfram sem þýðir að Svíþjóð er ein norðurlandaþjóða í úrslitum.
Eurovision Tengdar fréttir Måns mætti nakinn á svið Þegar hann heyrði að nekt væri gegn reglunum sneri hann vonsvikinn við. 12. maí 2016 20:21 Seinni undanriðill Eurovision: Veðbankar segja Dani sitja eftir Norðmönnum hins vegar spáð í úrslitin. 12. maí 2016 15:15 Eurovision í beinni á Twitter: Tístarar leita að annarri þjóð til að halda með Gallharðir Eurovision-aðdáendur láta ekki deigan síga þó Ísland sé ekki lengur með. 12. maí 2016 18:15 Mest lesið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Fleiri fréttir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Sjá meira
Måns mætti nakinn á svið Þegar hann heyrði að nekt væri gegn reglunum sneri hann vonsvikinn við. 12. maí 2016 20:21
Seinni undanriðill Eurovision: Veðbankar segja Dani sitja eftir Norðmönnum hins vegar spáð í úrslitin. 12. maí 2016 15:15
Eurovision í beinni á Twitter: Tístarar leita að annarri þjóð til að halda með Gallharðir Eurovision-aðdáendur láta ekki deigan síga þó Ísland sé ekki lengur með. 12. maí 2016 18:15