Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. maí 2016 10:51 Mark Zuckerberg stofnandi Facebook er 31 árs gamall en einn áhrifamesti maður veraldar enda Facebook með 1,6 milljarð notenda. Vísir/Getty Facebook neitar ásökunum þess efnis að starfsmenn fyrirtækisins hafi áhrif á það hvaða fréttir komast í dreifingu á samfélagsmiðlinum, í svonefndum Trending Topics dálki á síðunni. Þeir segjast ekki láta eigin skoðanir hafa áhrif á það hvað birtist þar heldur sé dálkurinn breytilegur eftir hverjum notanda fyrir sig. Í umfjöllun tæknisíðunnar Gizmodo sem birt var í gær, og má sjá hér að neðan, kom fram að starfsmenn Facebook bæri ábyrgð á því hvað birtist lesendum og hvað ekki, allt eftir því hvaða skoðun þeir hefðu sjálfir á hlutunum. Yfirmaður leitarvélar Facebook, Tom Stocky, þvertók fyrir það og sagði ekkert fullyrðingum Gizmodo til stuðnings. Ásakanirnar koma fram nokkrum vikum eftir að stofnandi Facebook, Mark Zuckerberg, lýsti yfir andúð sinni á stefnu forsetaframbjóðandans Donald Trump. „Ég heyri áhyggjuraddir sem vilja byggja veggi og skapa sundrung á milli fólks,“ sagði Zuckerberg á ráðstefnu á vegum Facebook á dögunum. Fyrirtækið minnir á að skoðanir Zuckerberg eru ekki skoðanir samfélagsmiðilsins. BBC fjallar um málið. Donald Trump Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Facebook neitar ásökunum þess efnis að starfsmenn fyrirtækisins hafi áhrif á það hvaða fréttir komast í dreifingu á samfélagsmiðlinum, í svonefndum Trending Topics dálki á síðunni. Þeir segjast ekki láta eigin skoðanir hafa áhrif á það hvað birtist þar heldur sé dálkurinn breytilegur eftir hverjum notanda fyrir sig. Í umfjöllun tæknisíðunnar Gizmodo sem birt var í gær, og má sjá hér að neðan, kom fram að starfsmenn Facebook bæri ábyrgð á því hvað birtist lesendum og hvað ekki, allt eftir því hvaða skoðun þeir hefðu sjálfir á hlutunum. Yfirmaður leitarvélar Facebook, Tom Stocky, þvertók fyrir það og sagði ekkert fullyrðingum Gizmodo til stuðnings. Ásakanirnar koma fram nokkrum vikum eftir að stofnandi Facebook, Mark Zuckerberg, lýsti yfir andúð sinni á stefnu forsetaframbjóðandans Donald Trump. „Ég heyri áhyggjuraddir sem vilja byggja veggi og skapa sundrung á milli fólks,“ sagði Zuckerberg á ráðstefnu á vegum Facebook á dögunum. Fyrirtækið minnir á að skoðanir Zuckerberg eru ekki skoðanir samfélagsmiðilsins. BBC fjallar um málið.
Donald Trump Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira