Landsliðsmennirnir Ragnar Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson verða í beinni á Facebook hjó NOVA í dag. Áhorfendum munu geta spurt þá spjörunum úr en Sölvi Tryggvason mun stýra spjallinu. Útsendingin hefst klukkan 14:00.
Sölvi gerði heimildarmyndina Jökullinn logar, ásamt Sævari Guðmundssyni, og fengu þær óheftan aðgang að landsliðinu. Myndin verður frumsýnd þann 2. júní.
Landsliðsmenn í beinni hjá Nova
Samúel Karl Ólason skrifar

Mest lesið

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


„Ég kom til Íslands með eitt markmið“
Körfubolti


„Við gátum ekki farið mikið neðar“
Íslenski boltinn



Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

Hamar jafnaði einvígið með stórsigri
Körfubolti
