Ronaldo: Er mjög þreyttur en verð klár fyrir EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2016 08:45 Ronaldo kyssir bikarinn með stóru eyrun. vísir/getty Cristiano Ronaldo verður ekki með portúgalska landsliðinu þegar það mætir því enska í vináttulandsleik á fimmtudaginn en segir að hann verði klár í slaginn fyrir EM í Frakklandi. Ronaldo meiddist á æfingu í síðustu viku og virkaði langt frá því að vera heill þegar Real Madrid vann Atlético Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Ronaldo hafði hægt um sig í leiknum en tryggði Real Madrid sinn ellefta Meistaradeildartitil með því að skora úr síðustu spyrnu liðsins í vítakeppninni. „Leyfið mér að fá smá hvíld,“ sagði Ronaldo aðspurður hvort hann myndi taka þátt í leiknum gegn Englandi. „Nú er tími til að hvílast og njóta augnabliksins. Svo hef ég nokkra daga til að undirbúa mig fyrir EM. „Ég er mjög þreyttur. Ég spilaði meira en 4000 mínútur á tímabilinu, það mesta í liðinu. Það er mér mikils virði og sýnir að ég er enn góður. Mér líður ennþá vel, bæði andlega og líkamlega.“ Portúgal mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á EM 14. júní næstkomandi. Auk Portúgals og Íslands eru Austurríki og Ungverjaland í F-riðli. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. 29. maí 2016 21:58 Þessir mæta Íslandi í fyrsta leik á EM | Sjáðu portúgalska hópinn Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 17. maí 2016 17:47 Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45 Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 28. maí 2016 11:00 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Cristiano Ronaldo verður ekki með portúgalska landsliðinu þegar það mætir því enska í vináttulandsleik á fimmtudaginn en segir að hann verði klár í slaginn fyrir EM í Frakklandi. Ronaldo meiddist á æfingu í síðustu viku og virkaði langt frá því að vera heill þegar Real Madrid vann Atlético Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Ronaldo hafði hægt um sig í leiknum en tryggði Real Madrid sinn ellefta Meistaradeildartitil með því að skora úr síðustu spyrnu liðsins í vítakeppninni. „Leyfið mér að fá smá hvíld,“ sagði Ronaldo aðspurður hvort hann myndi taka þátt í leiknum gegn Englandi. „Nú er tími til að hvílast og njóta augnabliksins. Svo hef ég nokkra daga til að undirbúa mig fyrir EM. „Ég er mjög þreyttur. Ég spilaði meira en 4000 mínútur á tímabilinu, það mesta í liðinu. Það er mér mikils virði og sýnir að ég er enn góður. Mér líður ennþá vel, bæði andlega og líkamlega.“ Portúgal mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á EM 14. júní næstkomandi. Auk Portúgals og Íslands eru Austurríki og Ungverjaland í F-riðli.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. 29. maí 2016 21:58 Þessir mæta Íslandi í fyrsta leik á EM | Sjáðu portúgalska hópinn Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 17. maí 2016 17:47 Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45 Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 28. maí 2016 11:00 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sjá meira
Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30
Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35
Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. 29. maí 2016 21:58
Þessir mæta Íslandi í fyrsta leik á EM | Sjáðu portúgalska hópinn Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 17. maí 2016 17:47
Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45
Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 28. maí 2016 11:00