WOW air enn að vinna upp tafir vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júní 2016 14:33 Nokkrar seinkanir hafa orðið á komum og brottförum hjá WOW air í dag. Mynd/aðsend Nokkrar seinkanir hafa orðið á flugi hjá WOW air í dag. Flugfélagið segir að ástæðan sé að ennþá sé verið að vinda ofan af áhrifum verkfallsðgerða flugumferðarstjóra á leiðakerfi félagsins. Alls er seinkun á brottförum á fimm af sex flugleiðum félagsins frá Keflavíkurflugvelli í dag auk þess sem að nokkur seinkun hefur verið á komum vélanna til landsins í dag. Ástæðan er sú að WOW air er enn að vinda ofan af töfum sem orðið hafa vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra. Síðustu aðgerðir flugumferðarstjóra áttu sér stað aðfaranótt sunnudagsins sl. þegar Keflavíkurflugvelli var lokað frá 2-7 yfir nóttina. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air segir að þetta hafi haft keðjuverkandi áhrif á leiðakerfið. „Þegar flugvöllum er lokað í nokkra klukkutíma þýðir það að vélar sem eru að koma frá Evrópu og halda áfram til Ameríu og öfugt geta ekki lent á tilsettum tíma. Gerist það riðlast leiðakerfið hjá okkur,“ segir Svanhvít í samtali við Vísi. Svandís segir að nokkra daga geti tekið að vinda ofan af þessu. Vonast er þó til þess að félagið komist fyrir þetta í dag og að seinkanir vegna aðgerða flugumferðarstjóra verði úr sögunni. Búið er að setja bann á verkfallsaðgeðir þeirra eftir að Alþingi samþykkti lög sem ætlað er að höggva á hnútinn í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Samtök atvinnulífsins sem staðið hefur yfir í nokkra mánuði. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Inngrip ríkisstjórnar ekki ákjósanlegt en skiljanlegt Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að inngrip stjórnvalda í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA sé skiljanlegt en ekki ákjósanlegt. 8. júní 2016 14:38 Flugumferðarstjórar trúa því varla að Alþingi hyggist setja lög á yfirvinnubannið Sigurjón Jónasson, formaður Félags flugumferðarstjóra, segir hljóðið ekki gott í stéttinni. 8. júní 2016 18:48 Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Sjá meira
Nokkrar seinkanir hafa orðið á flugi hjá WOW air í dag. Flugfélagið segir að ástæðan sé að ennþá sé verið að vinda ofan af áhrifum verkfallsðgerða flugumferðarstjóra á leiðakerfi félagsins. Alls er seinkun á brottförum á fimm af sex flugleiðum félagsins frá Keflavíkurflugvelli í dag auk þess sem að nokkur seinkun hefur verið á komum vélanna til landsins í dag. Ástæðan er sú að WOW air er enn að vinda ofan af töfum sem orðið hafa vegna verkfallsaðgerða flugumferðarstjóra. Síðustu aðgerðir flugumferðarstjóra áttu sér stað aðfaranótt sunnudagsins sl. þegar Keflavíkurflugvelli var lokað frá 2-7 yfir nóttina. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air segir að þetta hafi haft keðjuverkandi áhrif á leiðakerfið. „Þegar flugvöllum er lokað í nokkra klukkutíma þýðir það að vélar sem eru að koma frá Evrópu og halda áfram til Ameríu og öfugt geta ekki lent á tilsettum tíma. Gerist það riðlast leiðakerfið hjá okkur,“ segir Svanhvít í samtali við Vísi. Svandís segir að nokkra daga geti tekið að vinda ofan af þessu. Vonast er þó til þess að félagið komist fyrir þetta í dag og að seinkanir vegna aðgerða flugumferðarstjóra verði úr sögunni. Búið er að setja bann á verkfallsaðgeðir þeirra eftir að Alþingi samþykkti lög sem ætlað er að höggva á hnútinn í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Samtök atvinnulífsins sem staðið hefur yfir í nokkra mánuði.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Inngrip ríkisstjórnar ekki ákjósanlegt en skiljanlegt Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að inngrip stjórnvalda í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA sé skiljanlegt en ekki ákjósanlegt. 8. júní 2016 14:38 Flugumferðarstjórar trúa því varla að Alþingi hyggist setja lög á yfirvinnubannið Sigurjón Jónasson, formaður Félags flugumferðarstjóra, segir hljóðið ekki gott í stéttinni. 8. júní 2016 18:48 Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Fleiri fréttir Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Sjá meira
Inngrip ríkisstjórnar ekki ákjósanlegt en skiljanlegt Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að inngrip stjórnvalda í kjaradeilu flugumferðarstjóra og SA sé skiljanlegt en ekki ákjósanlegt. 8. júní 2016 14:38
Flugumferðarstjórar trúa því varla að Alþingi hyggist setja lög á yfirvinnubannið Sigurjón Jónasson, formaður Félags flugumferðarstjóra, segir hljóðið ekki gott í stéttinni. 8. júní 2016 18:48
Alþingi samþykkti lög á kjaradeilu flugumferðarstjóra 32 atkvæði voru greidd með frumvarpinu og 13 atkvæði gegn. 8. júní 2016 21:27