Kolbeinn: Erum góðir gegn toppliðunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. júní 2016 11:00 „Stemningin er alltaf góð í þessum hóp. Það er gott að vera kominn,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson en landsliðið er komið til Annecy í Frakklandi eins og flestum ætti að vera kunnugt um. Strákarnir unnu stórsigur á Liechtenstein í síðasta leik sínum fyrir Frakkland og Kolbeinn segir í samtali við KSÍ að það hafi verið gott að fara með sigur á bakinu til Frakklands. „Þetta voru flott úrslit. Við komum ferskir inn í þetta mót. Við fengum smá vakningu á móti Norðmönnum en það var gott að enda þetta með sigri fyrir mót. Við förum fullir sjálfstrausts inn í fyrsta leik,“ segir Kolbeinn en fyrsti leikur er gegn Portúgal á þriðjudag. „Ég er bjartsýnn fyrir þann leik. Við höfum sýnt að við erum góðir gegn þessum toppliðum. Við þurfum að eiga frábæran leik til þess að ná góðum úrslitum. Við verðum að vera varkárir í þessum leik og halda okkar sterka varnarleik. Svo getum við vonandi náð að henda einu til tveim mörkum í þá.“ Cristiano Ronaldo fékk gott frí á Ibiza eftir langt tímabil með Real Madrid en kom sterkur til baka í gær gegn Eistum og skoraði tvö mörk. „Ronaldo virðist vera ferskur. Við þurfum að finna leið til þess að stoppa hann. Taka svo gömlu góðu liðsheildina á þetta.“ Viðtalið við Kolbein í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
„Stemningin er alltaf góð í þessum hóp. Það er gott að vera kominn,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson en landsliðið er komið til Annecy í Frakklandi eins og flestum ætti að vera kunnugt um. Strákarnir unnu stórsigur á Liechtenstein í síðasta leik sínum fyrir Frakkland og Kolbeinn segir í samtali við KSÍ að það hafi verið gott að fara með sigur á bakinu til Frakklands. „Þetta voru flott úrslit. Við komum ferskir inn í þetta mót. Við fengum smá vakningu á móti Norðmönnum en það var gott að enda þetta með sigri fyrir mót. Við förum fullir sjálfstrausts inn í fyrsta leik,“ segir Kolbeinn en fyrsti leikur er gegn Portúgal á þriðjudag. „Ég er bjartsýnn fyrir þann leik. Við höfum sýnt að við erum góðir gegn þessum toppliðum. Við þurfum að eiga frábæran leik til þess að ná góðum úrslitum. Við verðum að vera varkárir í þessum leik og halda okkar sterka varnarleik. Svo getum við vonandi náð að henda einu til tveim mörkum í þá.“ Cristiano Ronaldo fékk gott frí á Ibiza eftir langt tímabil með Real Madrid en kom sterkur til baka í gær gegn Eistum og skoraði tvö mörk. „Ronaldo virðist vera ferskur. Við þurfum að finna leið til þess að stoppa hann. Taka svo gömlu góðu liðsheildina á þetta.“ Viðtalið við Kolbein í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira