Owen: Stones myndi labba inn í Barcelona-liðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2016 07:15 Stones átti erfitt uppdráttar með Everton í vetur. vísir/getty Michael Owen, fyrrverandi framherji Liverpool og enska landsliðsins, hefur miklar mætur á John Stones og Marcus Rashford, tveimur af vonarstjörnum Englands. Það kom honum ekki á óvart að landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson hafi valið hinn 18 ára gamla Rashford í enska hópinn sem fer á EM í Frakklandi síðar í mánuðinum. „Það lá fyrir fyrst hann byrjaði leikinn gegn Ástralíu. Mér finnst þetta vera góð ákvörðun, ég hefði tekið hann með,“ sagði Owen sem sló sjálfur í gegn, 18 ára, á HM 1998 í Frakklandi.Sjá einnig: Segja landsliðsþjálfarann taka mikla áhættu Owen kveðst einnig vera mikill aðdáandi miðvarðarins John Stones sem leikur með Everton. „Ég er gríðarlega hrifinn af honum og ég myndi byrja með hann og [Chris] Smalling í miðvarðastöðunum,“ sagði Owen sem gerir lítið úr mistökunum sem Stones gerði á nýafstöðnu tímabili. „Nefndu þrenn mistök sem hann hefur gert á tímabilinu? Það er ekki hægt. Ég get hins vegar bent á 5-6 mistök sem Smalling og [Gary] Cahill gerðu. „Stones gæti spilað fyrir Barcelona. Hann er sennilega eini leikmaðurinn í enska hópnum sem myndi labba inn í Barcelona-liðið. Hann er stórkostlegur,“ sagði Owen sem lék með enska landsliðinu á fimm stórmótum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal á morgun Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. 1. júní 2016 23:15 Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. 27. maí 2016 19:34 Rashford skrifar undir fjögurra ára samning við United Framherjinn ungi sló í gegn á seinni hluta leiktíðar með Manchester United. 30. maí 2016 12:45 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Michael Owen, fyrrverandi framherji Liverpool og enska landsliðsins, hefur miklar mætur á John Stones og Marcus Rashford, tveimur af vonarstjörnum Englands. Það kom honum ekki á óvart að landsliðsþjálfarinn Roy Hodgson hafi valið hinn 18 ára gamla Rashford í enska hópinn sem fer á EM í Frakklandi síðar í mánuðinum. „Það lá fyrir fyrst hann byrjaði leikinn gegn Ástralíu. Mér finnst þetta vera góð ákvörðun, ég hefði tekið hann með,“ sagði Owen sem sló sjálfur í gegn, 18 ára, á HM 1998 í Frakklandi.Sjá einnig: Segja landsliðsþjálfarann taka mikla áhættu Owen kveðst einnig vera mikill aðdáandi miðvarðarins John Stones sem leikur með Everton. „Ég er gríðarlega hrifinn af honum og ég myndi byrja með hann og [Chris] Smalling í miðvarðastöðunum,“ sagði Owen sem gerir lítið úr mistökunum sem Stones gerði á nýafstöðnu tímabili. „Nefndu þrenn mistök sem hann hefur gert á tímabilinu? Það er ekki hægt. Ég get hins vegar bent á 5-6 mistök sem Smalling og [Gary] Cahill gerðu. „Stones gæti spilað fyrir Barcelona. Hann er sennilega eini leikmaðurinn í enska hópnum sem myndi labba inn í Barcelona-liðið. Hann er stórkostlegur,“ sagði Owen sem lék með enska landsliðinu á fimm stórmótum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal á morgun Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. 1. júní 2016 23:15 Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. 27. maí 2016 19:34 Rashford skrifar undir fjögurra ára samning við United Framherjinn ungi sló í gegn á seinni hluta leiktíðar með Manchester United. 30. maí 2016 12:45 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30
Ætlar að tefla fram sterku liði á móti Portúgal á morgun Fyrstu mótherjar Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi verða Portúgalar og þeir eru að spila vináttulandsleik í vikunni og Ísland. Ísland mætir Noregi í Osló í kvöld en Portúgalar spila við Englendinga á Wembley á morgun. 1. júní 2016 23:15
Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. 27. maí 2016 19:34
Rashford skrifar undir fjögurra ára samning við United Framherjinn ungi sló í gegn á seinni hluta leiktíðar með Manchester United. 30. maí 2016 12:45