Hefur notað 67 leikmenn í 28 leikjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2016 15:45 Per-Mathias Høgmo, þjálfari Norðmanna. Vísir/Getty Per-Mathias Högmo hefur verið gagnrýndur fyrir störf sín sem landsliðsþjálfari norska liðsins eftir að honum mistókst að koma því í úrslitakeppni EM 2016 í haust. Norðmenn töpuðu fyrir Ungverjum í umspilinu fyrir keppnina en Ungverjar drógust svo í sama riðil og Ísland á EM í Frakklandi. Hinn 56 ára Högmo hefur verið óhræddur við að prófa sig áfram með nýja leikmenn og alls notað 67 leikmenn í 28 landsleikjum sem hann hefur stýrt. Liðið hefur unnið aðeins einn af síðustu fimm leikjum sínum - í vináttulandsleik gegn Finnlandi í mars. Noregur tapaði fyrir Portúgal, 3-0, í vináttulandsleik um helgina en Nilse Arne Eggen, fyrrum landsliðsþjálfari Noregs, segir ljóst að Högmo þarf að byggja upp sitt eigið lið. „Það gangur ekki að skipta endalaust leikmönnum út. Þú verður að ákveða hvaða leikmenn þú vilt nota og leyfa þeim að spila saman,“ sagði Eggen í samtali við norska blaðið Dagbladet í dag. „Hann verður að finna sitt byrjunarlið og standa við það.“ Högmo hefur bara leikinn gegn Íslandi í kvöld og svo vináttulandsleik gegn Belgíu á sunnudag til að undirbúa lið sitt fyrir leik gegn Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018 þann 4. september. Norðmönnum hefur þar að auki gengið illa að skora undir stjórn Hogmö og aðeins skorað 23 mörk í 28 leikjum. Tor Ole Skullerud, fyrrum þjálfari Molde, tekur undir gagnrýni Eggen og segir að það sé margt hægt að læra af Íslandi. „Íslendingar fundu sitt besta lið snemma og héldu sér við það. Það er ein helsta ástæðan fyrir velgengni þeirra,“ sagði Skullerud. „Stöðugleiki hefur gríðarlega mikið að segja.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira
Per-Mathias Högmo hefur verið gagnrýndur fyrir störf sín sem landsliðsþjálfari norska liðsins eftir að honum mistókst að koma því í úrslitakeppni EM 2016 í haust. Norðmenn töpuðu fyrir Ungverjum í umspilinu fyrir keppnina en Ungverjar drógust svo í sama riðil og Ísland á EM í Frakklandi. Hinn 56 ára Högmo hefur verið óhræddur við að prófa sig áfram með nýja leikmenn og alls notað 67 leikmenn í 28 landsleikjum sem hann hefur stýrt. Liðið hefur unnið aðeins einn af síðustu fimm leikjum sínum - í vináttulandsleik gegn Finnlandi í mars. Noregur tapaði fyrir Portúgal, 3-0, í vináttulandsleik um helgina en Nilse Arne Eggen, fyrrum landsliðsþjálfari Noregs, segir ljóst að Högmo þarf að byggja upp sitt eigið lið. „Það gangur ekki að skipta endalaust leikmönnum út. Þú verður að ákveða hvaða leikmenn þú vilt nota og leyfa þeim að spila saman,“ sagði Eggen í samtali við norska blaðið Dagbladet í dag. „Hann verður að finna sitt byrjunarlið og standa við það.“ Högmo hefur bara leikinn gegn Íslandi í kvöld og svo vináttulandsleik gegn Belgíu á sunnudag til að undirbúa lið sitt fyrir leik gegn Þýskalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2018 þann 4. september. Norðmönnum hefur þar að auki gengið illa að skora undir stjórn Hogmö og aðeins skorað 23 mörk í 28 leikjum. Tor Ole Skullerud, fyrrum þjálfari Molde, tekur undir gagnrýni Eggen og segir að það sé margt hægt að læra af Íslandi. „Íslendingar fundu sitt besta lið snemma og héldu sér við það. Það er ein helsta ástæðan fyrir velgengni þeirra,“ sagði Skullerud. „Stöðugleiki hefur gríðarlega mikið að segja.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira