Sumarmessan: Ísland gæti dottið úr leik á refsistigum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2016 15:12 Sumarmessan var að venju á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson yfir leiki gærdagsins á EM í Frakklandi. Þeir félagar rýndu m.a. í möguleika íslenska liðsins fyrir lokaumferðina í riðlakeppninni. „Það gæti komið upp rosaleg staða,“ sagði Hjörvar. Íslendingar eru með tvö stig í F-riðli líkt og Portúgalar en með betri markatölu. Ungverjar eru á toppi riðilsins með fjögur stig en Austurríkismenn reka lestina með eitt stig.Sjá einnig: Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum „Ef Portúgalir gera 1-1 jafntefli við Ungverja og við gerum 0-0 jafntefli við Austurríkismenn, þá er allt jafnt. Við og Portúgalir erum þá með jafn mörg stig, jafna stöðu í innbyrðisviðureignum og jafn mörg mörk skoruð.Staðan í riðlunum sex á EM.vísir/skjáskot„Veistu hvað mun þá ráða úrslitum? Refsistig. Og við höfum fengið fleiri gul spjöld en Portúgalir og ef sú ótrúlega staða kemur upp fara þeir áfram á færri refsistigum, nema þeir fái fullt af gulum spjöldum í lokaleiknum.“ Eftir fyrstu tvær umferðirnar í riðlakeppninni hefur Ísland fengið fimm refsistig (eitt gult spjald gefur eitt refsistig) en Portúgal aðeins tvö.Sjá einnig: Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Hjörvar segir að íslenska liðið eigi að nálgast leikinn gegn Austurríki á miðvikudaginn af varkárni. „Auðvitað spilum við bara varnarleik gegn Austurríki, því ef við náum að halda 0-0 stöðu þar til 5-6 mínútur eru eftir munu Austurríkismenn taka mikla áhættu því sigur er það eina sem mun duga þeim til að komast áfram,“ sagði Hjörvar.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Sumarmessan var að venju á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson yfir leiki gærdagsins á EM í Frakklandi. Þeir félagar rýndu m.a. í möguleika íslenska liðsins fyrir lokaumferðina í riðlakeppninni. „Það gæti komið upp rosaleg staða,“ sagði Hjörvar. Íslendingar eru með tvö stig í F-riðli líkt og Portúgalar en með betri markatölu. Ungverjar eru á toppi riðilsins með fjögur stig en Austurríkismenn reka lestina með eitt stig.Sjá einnig: Hjörvar fer yfir slakan árangur Lars á stórmótum „Ef Portúgalir gera 1-1 jafntefli við Ungverja og við gerum 0-0 jafntefli við Austurríkismenn, þá er allt jafnt. Við og Portúgalir erum þá með jafn mörg stig, jafna stöðu í innbyrðisviðureignum og jafn mörg mörk skoruð.Staðan í riðlunum sex á EM.vísir/skjáskot„Veistu hvað mun þá ráða úrslitum? Refsistig. Og við höfum fengið fleiri gul spjöld en Portúgalir og ef sú ótrúlega staða kemur upp fara þeir áfram á færri refsistigum, nema þeir fái fullt af gulum spjöldum í lokaleiknum.“ Eftir fyrstu tvær umferðirnar í riðlakeppninni hefur Ísland fengið fimm refsistig (eitt gult spjald gefur eitt refsistig) en Portúgal aðeins tvö.Sjá einnig: Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Hjörvar segir að íslenska liðið eigi að nálgast leikinn gegn Austurríki á miðvikudaginn af varkárni. „Auðvitað spilum við bara varnarleik gegn Austurríki, því ef við náum að halda 0-0 stöðu þar til 5-6 mínútur eru eftir munu Austurríkismenn taka mikla áhættu því sigur er það eina sem mun duga þeim til að komast áfram,“ sagði Hjörvar.Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira