Austurríki verður að vinna Ísland til að komast áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. júní 2016 15:30 David Alaba í baráttu í leiknum gegn Portúgal í gær. Vísir/Getty Það stefnir í æsispennandi lokaumferð F-riðils á EM í Frakklandi en hún fer fram á miðvikudag, er Ísland mætir Austurríki og Ungverjaland leikur gegn Portúgal. Báðir leikirnir hefjast klukkan 16.00. Ísland á enn möguleika á að enda í fyrsta, öðru, þriðja eða fjórða sæti riðilsins og það væri meira að segja mögulegt að fara áfram þrátt fyrir tap, þó það sé ólíklegt. Tvö efstu liðin fara áfram úr hverjum riðli auk þeirra fjögurra liða sem bestum árangri ná í þriðja sæti riðlanna sex á EM í Frakklandi. Sjá einnig: Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum En Austurríki, andstæðingur Íslands, á miðvikudag er neðst í riðlinum með aðeins eitt stig og markatöluna 0-2. Málið er einfalt fyrir þá austurrísku, liðið verður að vinna Íslendinga til að eiga möguleika á að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum. Jafntefli gæti dugað Austurríki til að komast upp í þriðja sæti ef að Portúgal tapar fyrir Ungverjalandi með að minnsta kosti tveggja marka mun. Samkvæmt heimasíðu UEFA dugir það ekki til að komast áfram vegna slæmrar markatölu Austurríkismanna.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo klúðraði víti og Portúgal enn án sigurs Cristiano Ronaldo brenndi af vítaspyrnu þegar Portúgal og Austurríki gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í F-riðli á EM 2016 í Frakklandi. 18. júní 2016 20:45 Ísland á enn möguleika á að vinna riðilinn Eftir úrslit dagsins er allt opið fyrir lokaumferðina í F-riðlinum á EM 2016. 18. júní 2016 22:30 Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
Það stefnir í æsispennandi lokaumferð F-riðils á EM í Frakklandi en hún fer fram á miðvikudag, er Ísland mætir Austurríki og Ungverjaland leikur gegn Portúgal. Báðir leikirnir hefjast klukkan 16.00. Ísland á enn möguleika á að enda í fyrsta, öðru, þriðja eða fjórða sæti riðilsins og það væri meira að segja mögulegt að fara áfram þrátt fyrir tap, þó það sé ólíklegt. Tvö efstu liðin fara áfram úr hverjum riðli auk þeirra fjögurra liða sem bestum árangri ná í þriðja sæti riðlanna sex á EM í Frakklandi. Sjá einnig: Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum En Austurríki, andstæðingur Íslands, á miðvikudag er neðst í riðlinum með aðeins eitt stig og markatöluna 0-2. Málið er einfalt fyrir þá austurrísku, liðið verður að vinna Íslendinga til að eiga möguleika á að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitunum. Jafntefli gæti dugað Austurríki til að komast upp í þriðja sæti ef að Portúgal tapar fyrir Ungverjalandi með að minnsta kosti tveggja marka mun. Samkvæmt heimasíðu UEFA dugir það ekki til að komast áfram vegna slæmrar markatölu Austurríkismanna.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo klúðraði víti og Portúgal enn án sigurs Cristiano Ronaldo brenndi af vítaspyrnu þegar Portúgal og Austurríki gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í F-riðli á EM 2016 í Frakklandi. 18. júní 2016 20:45 Ísland á enn möguleika á að vinna riðilinn Eftir úrslit dagsins er allt opið fyrir lokaumferðina í F-riðlinum á EM 2016. 18. júní 2016 22:30 Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
Ronaldo klúðraði víti og Portúgal enn án sigurs Cristiano Ronaldo brenndi af vítaspyrnu þegar Portúgal og Austurríki gerðu markalaust jafntefli í seinni leik dagsins í F-riðli á EM 2016 í Frakklandi. 18. júní 2016 20:45
Ísland á enn möguleika á að vinna riðilinn Eftir úrslit dagsins er allt opið fyrir lokaumferðina í F-riðlinum á EM 2016. 18. júní 2016 22:30
Rýnt í möguleika Íslands: Fínir möguleikar á sæti í 16-liða úrslitum Einfaldast væri að sigra Austurríki en jafntefli gæti þó dugað. 19. júní 2016 09:00