Aron við Kolla: Viltu ekki klára að lýsa leiknum? Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júní 2016 16:46 Aron Einar og Kolbeinn á blaðamannafundinum í dag. vísir/to Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, átti einn sprett gegn Portúgal í jafnteflisleiknum í Saint-Étienne á þriðjudaginn sem var sá fljótasti af öllum í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Kolbeinn er þekktur fyrir markaskorun og að vera duglegur en kannski ekki beint fyrir að vera fljótasti leikmaður Evrópu. Hann var spurður hvort þetta hefði komið honum á óvart. „Að sjálfsögðu ekki,“ sagði Kolli og brosti. „Jú, auðvitað kom það mér pínulítið á óvart. Ég vissi ekki að það væri verið að mæla hraðann. Ég fékk bara að heyra þetta eftir leik. Að sjálfsögðu er gaman að þessu.“ Kolbeinn var beðinn um að segja nánar frá þessum spretti: „Ég held að ég hafi tekið þennan sprett í fyrri hálfleik við hornfánann. Boltinn fór í Portúgalann og ég hefði getað látið boltann fara í horn en ég tók sprettinn og sparkaði boltanum til baka því ég hélt að Jói væri að koma,“ sagði Kolbeinn og þá greip Aron Einar orðið. „Viltu ekki bara klára að lýsa leiknum?“ sagði fyrirliðinn hress en bætti svo við að þetta kæmi honum ekkert á óvart. „Það er alltaf keyrsla og kraftur í Kolla. Þetta kom okkur þannig séð ekkert á óvart því hann var í stuði í leiknum og það var akkurat það sem við þurfutm. Hann er leiðtogi sem neglir liðið áfram. Hann sýnir hvernig hugarfari menn eiga að mæta með í þennan leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24 Lars: Strákarnir geta ekkert sagt því þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður Lars Lagerbäck sló á létta strengi á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag. 17. júní 2016 16:34 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, átti einn sprett gegn Portúgal í jafnteflisleiknum í Saint-Étienne á þriðjudaginn sem var sá fljótasti af öllum í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Kolbeinn er þekktur fyrir markaskorun og að vera duglegur en kannski ekki beint fyrir að vera fljótasti leikmaður Evrópu. Hann var spurður hvort þetta hefði komið honum á óvart. „Að sjálfsögðu ekki,“ sagði Kolli og brosti. „Jú, auðvitað kom það mér pínulítið á óvart. Ég vissi ekki að það væri verið að mæla hraðann. Ég fékk bara að heyra þetta eftir leik. Að sjálfsögðu er gaman að þessu.“ Kolbeinn var beðinn um að segja nánar frá þessum spretti: „Ég held að ég hafi tekið þennan sprett í fyrri hálfleik við hornfánann. Boltinn fór í Portúgalann og ég hefði getað látið boltann fara í horn en ég tók sprettinn og sparkaði boltanum til baka því ég hélt að Jói væri að koma,“ sagði Kolbeinn og þá greip Aron Einar orðið. „Viltu ekki bara klára að lýsa leiknum?“ sagði fyrirliðinn hress en bætti svo við að þetta kæmi honum ekkert á óvart. „Það er alltaf keyrsla og kraftur í Kolla. Þetta kom okkur þannig séð ekkert á óvart því hann var í stuði í leiknum og það var akkurat það sem við þurfutm. Hann er leiðtogi sem neglir liðið áfram. Hann sýnir hvernig hugarfari menn eiga að mæta með í þennan leik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15 Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45 Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45 Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24 Lars: Strákarnir geta ekkert sagt því þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður Lars Lagerbäck sló á létta strengi á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag. 17. júní 2016 16:34 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Aron Einar: Er mikill United-maður og vildi því skipta á treyju við Ronaldo Landsliðsfyrirliðinn sagði Ronaldo ekki hafa sagt "who are you?“ þegar hann bað um treyjuna. 17. júní 2016 16:15
Áfall fyrir Ungverja: Einn besti leikmaður liðsins ekki með gegn Íslandi Ungverjar verða án eins af sínum bestu mönnum þegar liðið mætir Íslandi í öðrum leik liðanna á EM á morgun. 17. júní 2016 14:45
Sjáðu blaðamannafund strákanna í Marseille í heild sinni | Myndband Lars Lagerbäck, Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson sátu fyrir svörum. 17. júní 2016 17:45
Kolbeinn: Förum í leikinn til að ná í þrjú stig Landsliðsmennirnir búast við jöfnum leik gegn Ungverjalandi á morgun. 17. júní 2016 16:24
Lars: Strákarnir geta ekkert sagt því þeir hafa aldrei verið á stórmóti áður Lars Lagerbäck sló á létta strengi á blaðamannafundi íslenska liðsins í Marseille í dag. 17. júní 2016 16:34
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn