Fyrsta markalausa jafnteflið á EM í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2016 20:45 Mesut Özil í baráttunni við Grzegorz Krychowiak og Krzysztof Maczynski. vísir/epa Þýskaland og Pólland gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi. Þetta er fyrsti leikur Evrópumótsins í ár þar sem hvorugt liðið nær að skora mark. Pólverjar voru örugglega ánægðari með úrslitin en Þjóðverjar enda þýska liðið mun meira með boltann í leiknum auk þess að Þjóðverjarnir sköpuðu sér fleiri færi. Þessi úrslit voru samt verst fyrir Úkraínumenn enda þýða þau að Úkraína er fyrsta liðið á EM sem á ekki lengur möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Bæði lið Þýskaland og Póllanda eru með fjögur stig og í ágætri stöðu í tveimur efstu sætum C-riðilsins. Norður Írar eru í 3. sætinu með 3 stig en eftir þessi úrslit er ljóst að Úkraínumenn eru úr leik enda enn án stiga. Þjóðverjar voru mun meira með boltann í fyrri hálfleiknum og áttu einnig fleiri skot en annars var lítið um góð færi í hálfleiknum. Pólverjar fóru varlega og tóku litla áhættu. Það þurfti ekki að bíða lengi eftir góðum færum í seinni hálfleik því bæði lið voru búin að fá færi áður en tvær mínútur voru liðnar. Fyrst skallaði Arek Milik rétt framhjá og svo varði Lukasz Fabianski vel frá Mario Götze. Pólverjar reyndu meira í seinni hálfleiknum en eftir viðburðaríka byrjun á seinni hálfleiknum hægðist aftur á leiknum. Þjóðverjar mæta Norður-Írum í lokaumferðinni en Pólverjar spila þá við Úkraínu. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Þýskaland og Pólland gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi. Þetta er fyrsti leikur Evrópumótsins í ár þar sem hvorugt liðið nær að skora mark. Pólverjar voru örugglega ánægðari með úrslitin en Þjóðverjar enda þýska liðið mun meira með boltann í leiknum auk þess að Þjóðverjarnir sköpuðu sér fleiri færi. Þessi úrslit voru samt verst fyrir Úkraínumenn enda þýða þau að Úkraína er fyrsta liðið á EM sem á ekki lengur möguleika á því að komast í sextán liða úrslitin. Bæði lið Þýskaland og Póllanda eru með fjögur stig og í ágætri stöðu í tveimur efstu sætum C-riðilsins. Norður Írar eru í 3. sætinu með 3 stig en eftir þessi úrslit er ljóst að Úkraínumenn eru úr leik enda enn án stiga. Þjóðverjar voru mun meira með boltann í fyrri hálfleiknum og áttu einnig fleiri skot en annars var lítið um góð færi í hálfleiknum. Pólverjar fóru varlega og tóku litla áhættu. Það þurfti ekki að bíða lengi eftir góðum færum í seinni hálfleik því bæði lið voru búin að fá færi áður en tvær mínútur voru liðnar. Fyrst skallaði Arek Milik rétt framhjá og svo varði Lukasz Fabianski vel frá Mario Götze. Pólverjar reyndu meira í seinni hálfleiknum en eftir viðburðaríka byrjun á seinni hálfleiknum hægðist aftur á leiknum. Þjóðverjar mæta Norður-Írum í lokaumferðinni en Pólverjar spila þá við Úkraínu.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira