Veistu ekki hvað gerðist í kvöld? Hvar varstu eiginlega? Ef þú misstir af sögulegu jafntefli íslenska karlalandsliðsins í fyrsta leiknum á stórmóti þá geturðu upplifað hann með myndum Vilhelms Gunnarssonar, ljósmyndara Fréttablaðsins og Vísis, frá því í kvöld.
Vilhelm fangaði geggjuð augnablik úr leiknum, bæði það sem var að gerast á grasinu en einnig uppi í stúku. Myndirnar má sjá í flettiglugganum að ofan.
