Þessir byrja fyrsta leik Íslands á EM | Jón Daði byrjar Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júní 2016 18:00 Alfreð Finnbogason. vísir/vilhelm Byrjunarlið Íslands sem spilar fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu 2016 er klárt en strákarnir okkar mæta Portúgal klukkan 19.00 á Stade Geoffroy-Guichard í kvöld. Ekkert óvænt er í byrjunarliðinu í kvöld en Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stilla upp sínu sterkasta liði. Spurning hefur verið hvort Alfreð eða Jón Daði myndi byrja frammi með Kolbeini og nú er það ljóst að Selfyssingurinn byrjar fyrsta leik Íslands á EM. Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson eru saman í hjarta varnarinnar eins og í undankeppninni og bakverðir þeir Birkir Már og Ari Freyr. Miðjan er svo eins og hún var seinni hluta undankeppninnar en Aron Einar og Gylfi eru á miðjunni og Birkir Bjarnason og Jóhann Berg á köntunum.Leikurinn er í beinni textalýsingu hér en flautað verður til leiks klukkan 19.00.Byrjunarliðið: Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason - Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason.Byrjunarliðið!!! Jón Daði byrjar en ekki Alfreð. #isl pic.twitter.com/VOupyeWOuR— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 14, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ástfangið fólk á stultum og lúðrasveit á fullu | Myndband Stemningin er að magnast fyrir utan Stade Geofrroy-Guichard þar sem Ísland mætir Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 16:45 Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30 Stemning á stuðningsmannasvæðinu í Saint-Étienne | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hituðu hressilega upp í svokölluðu Fan Zone fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 15:35 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30 „Leigubílstjórinn skildi ekkert fyrr en við sögðum sællettu“ | Myndband Vísir tók púlsinn á íslenskum stuðningsmönnum í miðbæ Saint-Étienne þar sem stemningin er að magnast fyrir leiknum í kvöld. 14. júní 2016 14:25 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands sem spilar fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu 2016 er klárt en strákarnir okkar mæta Portúgal klukkan 19.00 á Stade Geoffroy-Guichard í kvöld. Ekkert óvænt er í byrjunarliðinu í kvöld en Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stilla upp sínu sterkasta liði. Spurning hefur verið hvort Alfreð eða Jón Daði myndi byrja frammi með Kolbeini og nú er það ljóst að Selfyssingurinn byrjar fyrsta leik Íslands á EM. Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson eru saman í hjarta varnarinnar eins og í undankeppninni og bakverðir þeir Birkir Már og Ari Freyr. Miðjan er svo eins og hún var seinni hluta undankeppninnar en Aron Einar og Gylfi eru á miðjunni og Birkir Bjarnason og Jóhann Berg á köntunum.Leikurinn er í beinni textalýsingu hér en flautað verður til leiks klukkan 19.00.Byrjunarliðið: Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Ragnar Sigurðsson, Ari Freyr Skúlason - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Birkir Bjarnason - Kolbeinn Sigþórsson, Alfreð Finnbogason.Byrjunarliðið!!! Jón Daði byrjar en ekki Alfreð. #isl pic.twitter.com/VOupyeWOuR— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 14, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ástfangið fólk á stultum og lúðrasveit á fullu | Myndband Stemningin er að magnast fyrir utan Stade Geofrroy-Guichard þar sem Ísland mætir Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 16:45 Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30 Stemning á stuðningsmannasvæðinu í Saint-Étienne | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hituðu hressilega upp í svokölluðu Fan Zone fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 15:35 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21 Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30 „Leigubílstjórinn skildi ekkert fyrr en við sögðum sællettu“ | Myndband Vísir tók púlsinn á íslenskum stuðningsmönnum í miðbæ Saint-Étienne þar sem stemningin er að magnast fyrir leiknum í kvöld. 14. júní 2016 14:25 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Sjá meira
Ástfangið fólk á stultum og lúðrasveit á fullu | Myndband Stemningin er að magnast fyrir utan Stade Geofrroy-Guichard þar sem Ísland mætir Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 16:45
Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14. júní 2016 16:30
Stemning á stuðningsmannasvæðinu í Saint-Étienne | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hituðu hressilega upp í svokölluðu Fan Zone fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 15:35
Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. 14. júní 2016 13:21
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14. júní 2016 17:30
„Leigubílstjórinn skildi ekkert fyrr en við sögðum sællettu“ | Myndband Vísir tók púlsinn á íslenskum stuðningsmönnum í miðbæ Saint-Étienne þar sem stemningin er að magnast fyrir leiknum í kvöld. 14. júní 2016 14:25