Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2016 12:20 Skál. Íslendingunum leiðist ekki. vísir/vilhelm Íslenskir stuðningsmenn eru fyrirferðamiklir í Saint-Étienne í dag og ekki að ósekju. Reiknað er með því að um átta þúsund stuðningsmenn muni öskra úr sér lungun þegar okkar menn mæta Portúgal í fyrsta leik karlalandsliðsins á stórmóti klukkan 21 að staðartíma í kvöld, klukkan 19 að íslenskum tíma. Íslendingar hafa safnast saman bæði við aðallestarstöðina og einnig í hjarta borgarinnar þar sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók meðfylgjandi myndir. Þar höfðu Rafn Árnason og félagar náð góðu samkomulagi við bareiganda nokkurn og hafa íslensk lög fengið að hljóma í morgun. Má nefna Ferðalog og Stick'em up með Quarashi sem dæmi. Reiknað er með því að þegar nær dregur leik muni stór hluti fara á stuðningsmannasvæðið, svokallað fan zone, í grennd leikvangsins en það verður opnað klukkan 15. Portúgalskir stuðningsmenn eru sömuleiðis á svæðinu og fer ágætlega á með þeim og íslenskum stuðningsmönnum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). vísir/vilhelmvísir/tomvísir/tomvísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mótherjar dagsins frá Portúgal: Ekki lengur bara Cristiano Ronaldo Fréttablaðið skoðaði nánar mótherja dagsins hjá íslenska fótboltalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum. 14. júní 2016 06:00 Stærsta stundin í sögu íslenska fótboltans Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi þegar það mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne í kvöld. Fyrirliðinn segist ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska þjóð og annar þjálfarinn segir þetta stærstu stundina í íslenskri fótboltasögu. 14. júní 2016 07:00 Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 Politiken heldur með Íslandi Það er ekki leiðinlegt að opna vefsíðu danska fjölmiðilsins Politiken í dag. Þar er tekið á móti fólki með íslenska fánanum og orðunum: Áfram Ísland. 14. júní 2016 10:45 EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00 Íslenski fáninn víða í Saint-Étienne Fan zone opnar klukkan 15 og má reikna með þúsund Íslendinga þangað. 14. júní 2016 11:30 Rússar komnir á skilorð Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM. 14. júní 2016 11:20 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Íslenskir stuðningsmenn eru fyrirferðamiklir í Saint-Étienne í dag og ekki að ósekju. Reiknað er með því að um átta þúsund stuðningsmenn muni öskra úr sér lungun þegar okkar menn mæta Portúgal í fyrsta leik karlalandsliðsins á stórmóti klukkan 21 að staðartíma í kvöld, klukkan 19 að íslenskum tíma. Íslendingar hafa safnast saman bæði við aðallestarstöðina og einnig í hjarta borgarinnar þar sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók meðfylgjandi myndir. Þar höfðu Rafn Árnason og félagar náð góðu samkomulagi við bareiganda nokkurn og hafa íslensk lög fengið að hljóma í morgun. Má nefna Ferðalog og Stick'em up með Quarashi sem dæmi. Reiknað er með því að þegar nær dregur leik muni stór hluti fara á stuðningsmannasvæðið, svokallað fan zone, í grennd leikvangsins en það verður opnað klukkan 15. Portúgalskir stuðningsmenn eru sömuleiðis á svæðinu og fer ágætlega á með þeim og íslenskum stuðningsmönnum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). vísir/vilhelmvísir/tomvísir/tomvísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Mótherjar dagsins frá Portúgal: Ekki lengur bara Cristiano Ronaldo Fréttablaðið skoðaði nánar mótherja dagsins hjá íslenska fótboltalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum. 14. júní 2016 06:00 Stærsta stundin í sögu íslenska fótboltans Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi þegar það mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne í kvöld. Fyrirliðinn segist ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska þjóð og annar þjálfarinn segir þetta stærstu stundina í íslenskri fótboltasögu. 14. júní 2016 07:00 Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 Politiken heldur með Íslandi Það er ekki leiðinlegt að opna vefsíðu danska fjölmiðilsins Politiken í dag. Þar er tekið á móti fólki með íslenska fánanum og orðunum: Áfram Ísland. 14. júní 2016 10:45 EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00 Íslenski fáninn víða í Saint-Étienne Fan zone opnar klukkan 15 og má reikna með þúsund Íslendinga þangað. 14. júní 2016 11:30 Rússar komnir á skilorð Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM. 14. júní 2016 11:20 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Mótherjar dagsins frá Portúgal: Ekki lengur bara Cristiano Ronaldo Fréttablaðið skoðaði nánar mótherja dagsins hjá íslenska fótboltalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum. 14. júní 2016 06:00
Stærsta stundin í sögu íslenska fótboltans Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi þegar það mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne í kvöld. Fyrirliðinn segist ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska þjóð og annar þjálfarinn segir þetta stærstu stundina í íslenskri fótboltasögu. 14. júní 2016 07:00
Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30
Politiken heldur með Íslandi Það er ekki leiðinlegt að opna vefsíðu danska fjölmiðilsins Politiken í dag. Þar er tekið á móti fólki með íslenska fánanum og orðunum: Áfram Ísland. 14. júní 2016 10:45
EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00
Íslenski fáninn víða í Saint-Étienne Fan zone opnar klukkan 15 og má reikna með þúsund Íslendinga þangað. 14. júní 2016 11:30
Rússar komnir á skilorð Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM. 14. júní 2016 11:20
Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15