Kolbeinn um fótboltaspjöldin: Kári væri með 100 í löngum boltum Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júní 2016 19:00 Fótboltamyndir hafa verið fastur liður í tengslum við stórmót í marga áratugi en í fyrsta skipti í sögunni geta Íslendingar og aðrir safnarar eignast myndir af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Hægt er að bítta eins og menn vilja. Myndirnar komu til Íslands í byrjun mars en í EM-pökkunum eru alls 32 íslenskar myndir í boði. Þrettán af strákunum okkar fá hefðbundnar myndir af sér en auk þess verður svo hægt að fá merki íslenska liðsins, byrjunarliðið allt á einu spjaldi, svokallað „passion-pride“-spjald og tvö söguspjöld. Fréttamaður var svo heppinn að fá þrjá leikmenn íslenska liðsins í fyrstu pökkunum sem hann eignaðist en fannst tölurnar eitthvað skrítnar og bar þær undir Kára Árnason og Kolbein Sigþórsson. "Boltameðferðin mín hefur alltaf verið vanmetin. Ég lít út fyrir að vera alltaf í tómu rugli og negla bara boltanum í burtu því ég tek enga sénsa í varnarleiknum. Ég myndi segja að við erum að pari í þessu en Kolli á að vera lægri í vörn. Ég tek 71 í sókn," sagði Kári Árnason. "Mér finnst vanta einn hring fyrir langa bolta. Kári væri með 100 þar," sagði Kolbeinn og hló en er 73 í vörn ekki of mikið fyrir hann? Hann er varla svona duglegur? "Jú, er það ekki? Maður gefur sig allan í þetta. Það er bara þannig. Íslenska landsliðið hleypur einna mest af öllum landsliðum í heimi þannig ég held að þetta passi bara," sagði Kolbeinn Sigþórsson. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira
Fótboltamyndir hafa verið fastur liður í tengslum við stórmót í marga áratugi en í fyrsta skipti í sögunni geta Íslendingar og aðrir safnarar eignast myndir af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Hægt er að bítta eins og menn vilja. Myndirnar komu til Íslands í byrjun mars en í EM-pökkunum eru alls 32 íslenskar myndir í boði. Þrettán af strákunum okkar fá hefðbundnar myndir af sér en auk þess verður svo hægt að fá merki íslenska liðsins, byrjunarliðið allt á einu spjaldi, svokallað „passion-pride“-spjald og tvö söguspjöld. Fréttamaður var svo heppinn að fá þrjá leikmenn íslenska liðsins í fyrstu pökkunum sem hann eignaðist en fannst tölurnar eitthvað skrítnar og bar þær undir Kára Árnason og Kolbein Sigþórsson. "Boltameðferðin mín hefur alltaf verið vanmetin. Ég lít út fyrir að vera alltaf í tómu rugli og negla bara boltanum í burtu því ég tek enga sénsa í varnarleiknum. Ég myndi segja að við erum að pari í þessu en Kolli á að vera lægri í vörn. Ég tek 71 í sókn," sagði Kári Árnason. "Mér finnst vanta einn hring fyrir langa bolta. Kári væri með 100 þar," sagði Kolbeinn og hló en er 73 í vörn ekki of mikið fyrir hann? Hann er varla svona duglegur? "Jú, er það ekki? Maður gefur sig allan í þetta. Það er bara þannig. Íslenska landsliðið hleypur einna mest af öllum landsliðum í heimi þannig ég held að þetta passi bara," sagði Kolbeinn Sigþórsson. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni Sjá meira