Fjölmiðlamenn elta landsliðið til Saint-Étienne Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júní 2016 14:00 Strákarnir á Fótbolti.net yfirgefa hótelið sitt í morgun með bros á vör þrátt fyrir vætuna í Annecy. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu og fylgdarlið þeirra héldu í morgun frá alpabænum Annecy áleiðs til Saint-Étienne þar sem strákarnir okkar mæta Portúgölum annað kvöld klukkan 19 að íslenskum tíma, klukkan 21 að staðartíma. Strákarnir æfa á keppnisleikvanginum í dag og fá blaðamenn og myndatökumenn að fylgjast með fyrstu fimmán mínútum af æfingunni. Fyrir æfinguna munu Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson sitja fyrir svörum á blaðamannafundi ásamt öðrum landsliðsþjálfaranum áður en æfingin hefst.Víðir Sigurðsson á Morgunblaðinu og Haukur Harðarson á RÚV á leið upp í rútu.Vísir/VilhelmÍ hópi fjölmiðlamanna má auk fimm starfsmanna íþróttadeildar og fréttastofu 365 miðla finna fulltrúa frá Fótbolti.net, 433.is, Morgunblaðinu og RÚV. Þá er Jóhann Ólafur SIgurðsson, fyrrverandi markvörður Selfyssinga, á vefum UEFA.com í Frakklandi og fylgir íslenska liðinu eftir. Alls voru 17 fjölmiðlamenn í rútuferðinni frá Annecy í morgun en aksturinn til Saint-Étienne tók 2,5 klukkustund.Íslenskir fjölmiðlamenn byrjaðir að vinna í Saint-Étienne.Vísir/VilhelmÍ blaðamannaaðstöðunni við Stade Geoffroy-Guichard leikvanginn í Saint-Étienne hitti hópurinn fyrir Hjört Júlíus Hjartarson, skipstjóra á Akraborginni á X977, og teymi Símans með Gumma Ben í fararbroddi en Gummi er sem kunnugt er í láni hjá Símanum frá íþróttadeild 365 á meðan á EM stendur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Fagmennskan lekur af Lars Lagerbäck Laun sænska þjálfarans eru í milljónum króna á mánuði enda sjá allir hvers vegna. 13. júní 2016 08:00 Sænskur blaðamaður um Lars: „Við vorum orðnir gráðugir“ "Lars hefur líklega aldrei verið jafndáður og lofaður í Svíþjóð og nú,“ segir Robert Börjesson. 13. júní 2016 10:30 EM í dag: Ást í loftinu milli íslensks og sænsks blaðamanns Útsendarar Vísis í Frakklandi ræða ferðalagið framundan til Saint-Étienne, bjórbann við leikvanga og óvænta rómantík. 13. júní 2016 09:00 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu og fylgdarlið þeirra héldu í morgun frá alpabænum Annecy áleiðs til Saint-Étienne þar sem strákarnir okkar mæta Portúgölum annað kvöld klukkan 19 að íslenskum tíma, klukkan 21 að staðartíma. Strákarnir æfa á keppnisleikvanginum í dag og fá blaðamenn og myndatökumenn að fylgjast með fyrstu fimmán mínútum af æfingunni. Fyrir æfinguna munu Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson sitja fyrir svörum á blaðamannafundi ásamt öðrum landsliðsþjálfaranum áður en æfingin hefst.Víðir Sigurðsson á Morgunblaðinu og Haukur Harðarson á RÚV á leið upp í rútu.Vísir/VilhelmÍ hópi fjölmiðlamanna má auk fimm starfsmanna íþróttadeildar og fréttastofu 365 miðla finna fulltrúa frá Fótbolti.net, 433.is, Morgunblaðinu og RÚV. Þá er Jóhann Ólafur SIgurðsson, fyrrverandi markvörður Selfyssinga, á vefum UEFA.com í Frakklandi og fylgir íslenska liðinu eftir. Alls voru 17 fjölmiðlamenn í rútuferðinni frá Annecy í morgun en aksturinn til Saint-Étienne tók 2,5 klukkustund.Íslenskir fjölmiðlamenn byrjaðir að vinna í Saint-Étienne.Vísir/VilhelmÍ blaðamannaaðstöðunni við Stade Geoffroy-Guichard leikvanginn í Saint-Étienne hitti hópurinn fyrir Hjört Júlíus Hjartarson, skipstjóra á Akraborginni á X977, og teymi Símans með Gumma Ben í fararbroddi en Gummi er sem kunnugt er í láni hjá Símanum frá íþróttadeild 365 á meðan á EM stendur.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir EM dagbók: Fagmennskan lekur af Lars Lagerbäck Laun sænska þjálfarans eru í milljónum króna á mánuði enda sjá allir hvers vegna. 13. júní 2016 08:00 Sænskur blaðamaður um Lars: „Við vorum orðnir gráðugir“ "Lars hefur líklega aldrei verið jafndáður og lofaður í Svíþjóð og nú,“ segir Robert Börjesson. 13. júní 2016 10:30 EM í dag: Ást í loftinu milli íslensks og sænsks blaðamanns Útsendarar Vísis í Frakklandi ræða ferðalagið framundan til Saint-Étienne, bjórbann við leikvanga og óvænta rómantík. 13. júní 2016 09:00 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira
EM dagbók: Fagmennskan lekur af Lars Lagerbäck Laun sænska þjálfarans eru í milljónum króna á mánuði enda sjá allir hvers vegna. 13. júní 2016 08:00
Sænskur blaðamaður um Lars: „Við vorum orðnir gráðugir“ "Lars hefur líklega aldrei verið jafndáður og lofaður í Svíþjóð og nú,“ segir Robert Börjesson. 13. júní 2016 10:30
EM í dag: Ást í loftinu milli íslensks og sænsks blaðamanns Útsendarar Vísis í Frakklandi ræða ferðalagið framundan til Saint-Étienne, bjórbann við leikvanga og óvænta rómantík. 13. júní 2016 09:00