Hjörvar um markið hans Giroud: „Þetta mark er bara kolólöglegt“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júní 2016 23:15 Oliver Giroud skoraði fyrra mark Frakka gegn Rúmenum í opnunarleik EM 2016 sem gestgjafarnir unnu, 2-1, með ótrúlegu sigurmarkið Dimitri Payet. Heit umræða skapaðist í Sumarmessunni um fyrra markið sem Frakkar skoruðu. Þar var að verki Oliver Giroud eftir sendingu frá Payet en hann virtist brjóta á markverðinum áður en hann skallaði boltann í netið.Sjá einnig:Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband „Þetta mark er bara kolólöglegt. Þið sjáið að hann veður með hendurnar út í olnbogann á honum,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport HD í kvöld en þar er farið yfir alla leikina á EM og í Copa America klukkan 22.00 öll kvöld. „Það er rétt. Sprotadómarinn á að sjá þetta og dómarinn er líka í beinni línu,“ sagði Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net, sem var gestur í þættinum. „Þetta verður skráð sem hörmuleg dómaramistök,“ sagði Hjörvar. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband Dimitri Payet tryggði Frökkum sigurinn í opnunarleik EM með ótrúlegu marki á 89. mínútu leiksins. 10. júní 2016 21:18 Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00 Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05 Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Oliver Giroud skoraði fyrra mark Frakka gegn Rúmenum í opnunarleik EM 2016 sem gestgjafarnir unnu, 2-1, með ótrúlegu sigurmarkið Dimitri Payet. Heit umræða skapaðist í Sumarmessunni um fyrra markið sem Frakkar skoruðu. Þar var að verki Oliver Giroud eftir sendingu frá Payet en hann virtist brjóta á markverðinum áður en hann skallaði boltann í netið.Sjá einnig:Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband „Þetta mark er bara kolólöglegt. Þið sjáið að hann veður með hendurnar út í olnbogann á honum,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport HD í kvöld en þar er farið yfir alla leikina á EM og í Copa America klukkan 22.00 öll kvöld. „Það er rétt. Sprotadómarinn á að sjá þetta og dómarinn er líka í beinni línu,“ sagði Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net, sem var gestur í þættinum. „Þetta verður skráð sem hörmuleg dómaramistök,“ sagði Hjörvar. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband Dimitri Payet tryggði Frökkum sigurinn í opnunarleik EM með ótrúlegu marki á 89. mínútu leiksins. 10. júní 2016 21:18 Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00 Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05 Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27 Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband Dimitri Payet tryggði Frökkum sigurinn í opnunarleik EM með ótrúlegu marki á 89. mínútu leiksins. 10. júní 2016 21:18
Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00
Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00
Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05
Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27