Eftir æfinguna tóku strákarnir því rólega. Sumir fengu meðhöndlun hjá sjúkraþjálfurum en aðrir létu nægja að teygja. Þeir gáfu stuðningsmönnum svo bolta og gáfu sér einnig tíma til að gefa eiginhandaáritanir.
Sjá einnig: Sjáðu strákana okkar syngja afmælissönginn fyrir Heimi í Annecy
Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem voru teknar eftir æfinguna í dag.




