Er þetta tölfræðin sem Lars og Heimir ættu að skoða fyrir kvöldið? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2016 14:00 Tölfræði: Óskar Ófeigur / Grafík: Garðar Ísland mætir Englandi í kvöld og afar líklegt verður að teljast að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson muni stóla á sitt venjulega byrjunarlið í leiknum í kvöld. En Arnór Ingvi Traustason kom inn á sem varamaður og tryggði okkar mönnum sigur á Austurríki í París í síðustu viku. Arnór Ingvi hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum sínum, á alls 232 mínútum. Það gerir mark á 58 mínútna fresti. Hann hefur einnig skorað í báðum leikjunum sínum sem varamaður og Ísland hefur unnið síðustu þrjá leiki sem Arnór Ingvi hefur spilað. Það er erfitt fyrir þjálfarana að ganga fram hjá þessum staðreyndum um hinn magnaða Arnór Ingva Traustason.Arnór Ingvi Traustason 4 mörk í 8 landsleikjum 6 í byrjunarliði 2 sem varamaður 357 mínútur spilaðar Mark á 89,3 mínútna fresti 7 vináttuleikir, 3 mörk 347 mínútur 1 keppnisleikur, 1 mark 10 mínúturEkki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Móðir Arnórs Ingva svarar spurningunni hvort hetjan sé Keflvíkingur eða Njarðvíkingur "Við foreldrarnir erum uppalin í Keflavík og bjuggum alltaf þar,“ segir Una Kristín Stefánsdóttir. "En svo keyptum við okkur hús í Njarðvík!“ 26. júní 2016 09:30 Foreldrarnir misstu af augnabliki Arnórs Ingva því þau voru á leiðinni á annað stórmót Voru í flugvél þegar fyrri hálfleikur hófst en náðu þeim seinni heima í stofu þar sem allt varð vitlaust. 26. júní 2016 13:00 Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29 Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. 24. júní 2016 12:45 Kraftur úr óvæntri átt Skiptingar þjálfara íslenska landsliðsins í sigurleiknum á Austurríki í París á miðvikudagskvöldið gengu fullkomlega upp. Heimir Hallgrímsson segir þá "kúl“ og kraftmikla stráka sem hann sé afar stoltur af. 24. júní 2016 06:00 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Ísland mætir Englandi í kvöld og afar líklegt verður að teljast að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson muni stóla á sitt venjulega byrjunarlið í leiknum í kvöld. En Arnór Ingvi Traustason kom inn á sem varamaður og tryggði okkar mönnum sigur á Austurríki í París í síðustu viku. Arnór Ingvi hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum sínum, á alls 232 mínútum. Það gerir mark á 58 mínútna fresti. Hann hefur einnig skorað í báðum leikjunum sínum sem varamaður og Ísland hefur unnið síðustu þrjá leiki sem Arnór Ingvi hefur spilað. Það er erfitt fyrir þjálfarana að ganga fram hjá þessum staðreyndum um hinn magnaða Arnór Ingva Traustason.Arnór Ingvi Traustason 4 mörk í 8 landsleikjum 6 í byrjunarliði 2 sem varamaður 357 mínútur spilaðar Mark á 89,3 mínútna fresti 7 vináttuleikir, 3 mörk 347 mínútur 1 keppnisleikur, 1 mark 10 mínúturEkki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Móðir Arnórs Ingva svarar spurningunni hvort hetjan sé Keflvíkingur eða Njarðvíkingur "Við foreldrarnir erum uppalin í Keflavík og bjuggum alltaf þar,“ segir Una Kristín Stefánsdóttir. "En svo keyptum við okkur hús í Njarðvík!“ 26. júní 2016 09:30 Foreldrarnir misstu af augnabliki Arnórs Ingva því þau voru á leiðinni á annað stórmót Voru í flugvél þegar fyrri hálfleikur hófst en náðu þeim seinni heima í stofu þar sem allt varð vitlaust. 26. júní 2016 13:00 Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29 Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. 24. júní 2016 12:45 Kraftur úr óvæntri átt Skiptingar þjálfara íslenska landsliðsins í sigurleiknum á Austurríki í París á miðvikudagskvöldið gengu fullkomlega upp. Heimir Hallgrímsson segir þá "kúl“ og kraftmikla stráka sem hann sé afar stoltur af. 24. júní 2016 06:00 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Móðir Arnórs Ingva svarar spurningunni hvort hetjan sé Keflvíkingur eða Njarðvíkingur "Við foreldrarnir erum uppalin í Keflavík og bjuggum alltaf þar,“ segir Una Kristín Stefánsdóttir. "En svo keyptum við okkur hús í Njarðvík!“ 26. júní 2016 09:30
Foreldrarnir misstu af augnabliki Arnórs Ingva því þau voru á leiðinni á annað stórmót Voru í flugvél þegar fyrri hálfleikur hófst en náðu þeim seinni heima í stofu þar sem allt varð vitlaust. 26. júní 2016 13:00
Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Hetjan frá París hefur fulla trú á íslenska liðinu á Evrópumótinu en strákarnir mæta næst Englandi. 24. júní 2016 09:29
Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. 24. júní 2016 12:45
Kraftur úr óvæntri átt Skiptingar þjálfara íslenska landsliðsins í sigurleiknum á Austurríki í París á miðvikudagskvöldið gengu fullkomlega upp. Heimir Hallgrímsson segir þá "kúl“ og kraftmikla stráka sem hann sé afar stoltur af. 24. júní 2016 06:00