Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu, segir að leikmenn liðsins séu byrjaðir að æfa vítaspyrnur. Það kom fram á blaðamannafundi í Nice í dag.
„Já, við höfum æft víti. Sum voru góð og önnur ekki jafngóð,“ sagði Lars. Bara eins og gengur og gerist bætti sá sænski við.
Englendingar eru öllu vanir þegar kemur að vítaspyrnukeppnum á stórmótum og raunar þekktir fyrir að tapa slíkum keppnum.
Strákarnir byrjaðir að æfa vítaspyrnur
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið


Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna
Körfubolti



Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum
Enski boltinn

Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku
Íslenski boltinn


„Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“
Körfubolti

„Kemur væntanlega risastórt tómarúm“
Körfubolti
