Lars: Finnur hvergi betur samstilltan leikmannahóp | Eigum möguleika gegn Englandi 22. júní 2016 18:41 Sænski þjálfarinn var gríðarlega stoltur af baráttusemi strákanna í hitanum í París. Vísir/EPA „Þetta var hreint út sagt ótrúlegt, strákarnir hættu ekki að berjast í dag og að gefa sig alla í þetta. Það voru allir með fulla einbeitingu og ég held að þú finnir hvergi annan leikmannahóp sem er jafn vel samstilltur,“ sagði Lars Lagerback, annar þjálfari íslenska landsliðsins, stoltur í samtali við Pétur Marteinsson í París í Sjónvarpi Símans stuttu eftir leik. „Ég get ekki sakast við strákanna fyrir að detta aðeins aftur eftir að við komumst yfir. Aðstæðurnar voru gríðarlega erfiðar í dag, ég er gegnumvotur af hita,“ sagði Lars stoltur um vinnuframlag strákanna sem vörðust af krafti eftir að hafa komist yfir snemma leiks.Sjá einnig:Stórkostlegur sigur strákanna í París Lars hrósaði varamönnunum í dag en Theodór Elmar Bjarnason lagði upp sigurmarkið fyrir Arnór Ingva Traustason. Þá var Sverrir Ingi Ingason öflugur í vítateig íslenska liðsins á síðustu mínútum leiksins. „Þær gengu vel í dag, Arnór og Elmar komu inn með ferska fætur og þeir gátu aðstoðað okkur við að halda boltanum,“ sagði Lars sem var með á hreinu hver mótherjinn yrði. „Við munum njóta þess að hafa unnið þennan leik í kvöld og við fáum auka dag í hvíld fyrir leikinn gegn Englandi. Við fáum auka dag til endurhæfingar og til að leikgreina Englendinga,“ sagði Lars sem vildi ekkert útiloka aðspurður út í möguleika Íslands í þeim leik. „Það er alltaf möguleiki, sama hver mótherjinn er. Við þurfum að undirbúa okkur vel fyrir þann leik og sjá hverjir verða klárir í slaginn.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
„Þetta var hreint út sagt ótrúlegt, strákarnir hættu ekki að berjast í dag og að gefa sig alla í þetta. Það voru allir með fulla einbeitingu og ég held að þú finnir hvergi annan leikmannahóp sem er jafn vel samstilltur,“ sagði Lars Lagerback, annar þjálfari íslenska landsliðsins, stoltur í samtali við Pétur Marteinsson í París í Sjónvarpi Símans stuttu eftir leik. „Ég get ekki sakast við strákanna fyrir að detta aðeins aftur eftir að við komumst yfir. Aðstæðurnar voru gríðarlega erfiðar í dag, ég er gegnumvotur af hita,“ sagði Lars stoltur um vinnuframlag strákanna sem vörðust af krafti eftir að hafa komist yfir snemma leiks.Sjá einnig:Stórkostlegur sigur strákanna í París Lars hrósaði varamönnunum í dag en Theodór Elmar Bjarnason lagði upp sigurmarkið fyrir Arnór Ingva Traustason. Þá var Sverrir Ingi Ingason öflugur í vítateig íslenska liðsins á síðustu mínútum leiksins. „Þær gengu vel í dag, Arnór og Elmar komu inn með ferska fætur og þeir gátu aðstoðað okkur við að halda boltanum,“ sagði Lars sem var með á hreinu hver mótherjinn yrði. „Við munum njóta þess að hafa unnið þennan leik í kvöld og við fáum auka dag í hvíld fyrir leikinn gegn Englandi. Við fáum auka dag til endurhæfingar og til að leikgreina Englendinga,“ sagði Lars sem vildi ekkert útiloka aðspurður út í möguleika Íslands í þeim leik. „Það er alltaf möguleiki, sama hver mótherjinn er. Við þurfum að undirbúa okkur vel fyrir þann leik og sjá hverjir verða klárir í slaginn.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45