Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2016 10:00 Ari Freyr og Raggi Sig eru vel blekaðir. vísir/vilhelm Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í dag en varnarmennirnir tveir eru líklega blekuðustu menn liðsins eins og Blaz Roca myndi segja. Þeir eru báðir með tattúermar og fleiri húðflúr um allan líkamann. Ari Freyr er til dæmis með íslenska fánann í skjaldamerkinu á vinstra lærinu eins og sást þegar forsetafrúin Dorrit Moussaieff hristi Ara til eftir jafnteflið gegn Portúgal í fyrsta leik.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni Sænskur blaðamaður á fundinum spurði strákana út í flúrin og bjóst líklega við greinargóðum svörum en þau fékk hann ekki. „Þetta er bara sjúkdómur. Ég byrjaði þegar ég var fimmtán ára og ég get ekki hætt. Ég er kristinn þannig annað þeirra tengist kristni. Annað er í japönskum litum og svo er ég með fleiri um allan líkamann,“ sagði Ari Freyr. Ragnar útskýrði sín á mjög einfaldan hátt: „Þetta er bara heimskulegt áhugamál,“ sagði Ragnar Sigurðsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). The First Lady preparing me for the next game #AS23 #totalfootball A photo posted by Ari Skúlason (@ariskulason23) on Jun 15, 2016 at 4:54am PDT EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Hamingjan breyttist í ógleði á einu augabragði í Marseille Ísland gerði sárgrætilegt jafntefli við Ungverjaland í Marseille á laugardag en jöfnunarmarkið kom undir lok leiksins og var sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar. "Ég tek þetta bara á mig,“ sagði Birkir Már. 20. júní 2016 06:00 Heimir: Vitum að við eigum helling inni "Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki,“ segir Heimir Hallgrímsson. 20. júní 2016 11:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Mest lesið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Chelsea - Sunderland | Jöfn að stigum og geta stokkið upp í annað sætið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Sjá meira
Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í dag en varnarmennirnir tveir eru líklega blekuðustu menn liðsins eins og Blaz Roca myndi segja. Þeir eru báðir með tattúermar og fleiri húðflúr um allan líkamann. Ari Freyr er til dæmis með íslenska fánann í skjaldamerkinu á vinstra lærinu eins og sást þegar forsetafrúin Dorrit Moussaieff hristi Ara til eftir jafnteflið gegn Portúgal í fyrsta leik.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni Sænskur blaðamaður á fundinum spurði strákana út í flúrin og bjóst líklega við greinargóðum svörum en þau fékk hann ekki. „Þetta er bara sjúkdómur. Ég byrjaði þegar ég var fimmtán ára og ég get ekki hætt. Ég er kristinn þannig annað þeirra tengist kristni. Annað er í japönskum litum og svo er ég með fleiri um allan líkamann,“ sagði Ari Freyr. Ragnar útskýrði sín á mjög einfaldan hátt: „Þetta er bara heimskulegt áhugamál,“ sagði Ragnar Sigurðsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). The First Lady preparing me for the next game #AS23 #totalfootball A photo posted by Ari Skúlason (@ariskulason23) on Jun 15, 2016 at 4:54am PDT
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Hamingjan breyttist í ógleði á einu augabragði í Marseille Ísland gerði sárgrætilegt jafntefli við Ungverjaland í Marseille á laugardag en jöfnunarmarkið kom undir lok leiksins og var sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar. "Ég tek þetta bara á mig,“ sagði Birkir Már. 20. júní 2016 06:00 Heimir: Vitum að við eigum helling inni "Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki,“ segir Heimir Hallgrímsson. 20. júní 2016 11:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Mest lesið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Chelsea - Sunderland | Jöfn að stigum og geta stokkið upp í annað sætið Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Sjá meira
Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31
Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18
Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25
Hamingjan breyttist í ógleði á einu augabragði í Marseille Ísland gerði sárgrætilegt jafntefli við Ungverjaland í Marseille á laugardag en jöfnunarmarkið kom undir lok leiksins og var sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar. "Ég tek þetta bara á mig,“ sagði Birkir Már. 20. júní 2016 06:00
Heimir: Vitum að við eigum helling inni "Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki,“ segir Heimir Hallgrímsson. 20. júní 2016 11:00
Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30
Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45