Íslenska liðið situr í 2. sæti F-riðils eftir tvær umferðir og framundan leikur gegn Austurríki í París á miðvikudag. Sigur tryggir liðinu farseðilinn í 16-liða úrslitin, annaðhvort í 1. eða 2. sæti riðilsins, en líklegt er að jafntefli muni sömuleiðis duga til að okkar menn komist upp úr riðlinum.
Hér að neðan má lesa textalýsingu blaðamanns Vísis frá fundinum en einnig sjá hann í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).