Íþróttafólkið á ÓL í Ríó verður að virða reglu númer 40 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 12:30 Usain Bolt verður að passa upp á sig og sína styrktaraðila á leikunum í Ríó. Vísir/Getty Íslenskir íþróttamenn sem keppa á Ólympíuleikunum í Ríó mega ekki, alveg eins og kollegar þeirra hjá öðrum þjóðum, auglýsa styrktaraðila sína frá 27. júlí til 24. ágúst séu viðkomandi styrktaraðilar ekki hluti af opinberum styrktaraðilum leikanna. Aðeins opinberir styrktaraðilar Ólympíuleikana í Ríó mega tengja sig við leikana á þessum tíma og þeir hafa líka einkarétt á því að nota ákveðin orð sem vísa í Ólympíuleikana eða það að ná góðum árangri þar. Styrktaraðilar íþróttafólksins sem eru ekki opinberir styrktaraðilar leikanna mega hvorki endurvarpa tístum né óska íþróttamönnum sínum góðs gengis á þessu tímabili. Þeir íþróttamenn sem brjóta þessa reglu eiga á hættu að fá refsingu og í versta falli gætu þeir missti verðlaunapeninga sína. Það er þó líklegast að þeir fái áminningu, í það minnsta fyrir fyrsta brot. Ólympíunefndir í hverju landi bera ábyrgðina á því að fylgja þessu eftir en Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt sínu íþróttafólki fyrir því sem má og má ekki á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefst í næstu viku.BBC skoðaði þessar reglur í sambandi við breska íþróttafólkið og birtir meðal annars lista yfir þau orð sem íþróttafólkið má ekki nota. Þetta eru ensku orðin: 2016, Rio/Rio de Janeiro, Gold, Silver, Bronze, Medal, Effort, Performance, Challenge, Summer, Games, Sponsors, Victory og Olympian auk orðanna Olympic, Olympics, Olympic Games, Olympiad, Olympiads og mottó Ólympíuleikanna "Citius - Altius - Fortius" eða hærra, hraðari, sterkari. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sjá meira
Íslenskir íþróttamenn sem keppa á Ólympíuleikunum í Ríó mega ekki, alveg eins og kollegar þeirra hjá öðrum þjóðum, auglýsa styrktaraðila sína frá 27. júlí til 24. ágúst séu viðkomandi styrktaraðilar ekki hluti af opinberum styrktaraðilum leikanna. Aðeins opinberir styrktaraðilar Ólympíuleikana í Ríó mega tengja sig við leikana á þessum tíma og þeir hafa líka einkarétt á því að nota ákveðin orð sem vísa í Ólympíuleikana eða það að ná góðum árangri þar. Styrktaraðilar íþróttafólksins sem eru ekki opinberir styrktaraðilar leikanna mega hvorki endurvarpa tístum né óska íþróttamönnum sínum góðs gengis á þessu tímabili. Þeir íþróttamenn sem brjóta þessa reglu eiga á hættu að fá refsingu og í versta falli gætu þeir missti verðlaunapeninga sína. Það er þó líklegast að þeir fái áminningu, í það minnsta fyrir fyrsta brot. Ólympíunefndir í hverju landi bera ábyrgðina á því að fylgja þessu eftir en Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur kynnt sínu íþróttafólki fyrir því sem má og má ekki á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefst í næstu viku.BBC skoðaði þessar reglur í sambandi við breska íþróttafólkið og birtir meðal annars lista yfir þau orð sem íþróttafólkið má ekki nota. Þetta eru ensku orðin: 2016, Rio/Rio de Janeiro, Gold, Silver, Bronze, Medal, Effort, Performance, Challenge, Summer, Games, Sponsors, Victory og Olympian auk orðanna Olympic, Olympics, Olympic Games, Olympiad, Olympiads og mottó Ólympíuleikanna "Citius - Altius - Fortius" eða hærra, hraðari, sterkari.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Handbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sjá meira