Kvennalið Stjörnunnar fær leikmenn úr Haukum, Keflavík og Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 13:30 Frá undirritun samninga. Mynd/Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar Stjörnukonur hafa fengið liðstyrk fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna sem verður aðeins annað tímabil liðsins í sögunni í efstu deild. Stjörnuliðið verður án Margrétar Köru Sturludóttur sem er í barnsburðarleyfi á komandi leiktíð en Garðbæingar sömdu á dögunum við níu leikmenn. Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að liðið sé að fá liðstyrk frá Domino´s deildarliðum Hauka, Keflavíkur og Vals. Sex af þessum níu leikmönnum eru að endurnýja samninga sína en það eru þær Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Erla Dís Þórsdóttir, Hafrún Hálfdánardóttir, Helena Mikaelsdóttir, Kristín Fjóla Reynisdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir. Nýju leikmennirnir eru aftur á móti bakvörðurinn Bríet Sif Hinriksdóttir (úr Keflavík), bakvörðurinn Jónína Þórdís Karlsdóttir (úr Val) og miðherjinn Sunna Margrét Eyjólfsdóttir (frá Haukum). Allar eru þær ungir leikmenn en Bríet Sif Hinriksdóttir hefur langmestu reynsluna úr efstu deild. Jónína Þórdís fékk smá smjörþef af deildinni hjá Val á síðasta tímabili en Sunna Margrét Eyjólfsdóttir mun stíga sína fyrstu skref í deild þeirra bestu næsta vetur. Oddur Benediktsson, sem þjálfari lið Hamars í Domnino´s deildinni á síðasta tímabili hefur nú ráðið sig sem aðstoðarþjálfari Péturs Más Sigurðssonar hjá kvennaliði Stjörnunnar. Hamar hefur lagt niður meistaraflokk kvenna en Njarðvík tók sæti liðsins í Domino´s deildinni.Níu leikmenn skrifa undir í Garðabæ Í vikunni skrifaði körfuknattleiksdeild Stjörnunnar undir samning við níu leikmenn hjá meistaraflokki kvenna en undirskriftin átti sér stað í Mathúsi Garðabæjar. Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Erla Dís Þórsdóttir, Hafrún Hálfdánardóttir, Helena Mikaelsdóttir, Kristín Fjóla Reynisdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir er spiluðu með liðinu á sínu fyrsta ári í efstu deild síðasta vetur munu allar halda áfram með Stjörnunni. Síðan bættust þrír nýir leikmenn í hóp Stjörnunnar en það eru þær Bríet Sif Hinriksdóttir úr Keflavík, Jónína Þórdís Karlsdóttir úr Val og Sunna Margrét Eyjólfsdóttir úr Haukum. Bríet Sif og Jónína Þórdís hafa báðar spilað ungingalandsleiki fyrir Íslands hönd og Sunna Margrét er ung og efnilegur leikmaður sem er nú komin aftur heim í Stjörnuna. Á sama tíma var einnig skrifað undir samning við Odd Benediktsson um að vera aðstoðarþjálfari Péturs með meistaraflokk kvenna næsta vetur en hann þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá Hamri síðasta vetur. Stjarnan bíður nýja leikmenn og þjálfara innilega velkomna í Stjörnunna. Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira
Stjörnukonur hafa fengið liðstyrk fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna sem verður aðeins annað tímabil liðsins í sögunni í efstu deild. Stjörnuliðið verður án Margrétar Köru Sturludóttur sem er í barnsburðarleyfi á komandi leiktíð en Garðbæingar sömdu á dögunum við níu leikmenn. Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar sendi frá sér fréttatilkynningu þar sem kom fram að liðið sé að fá liðstyrk frá Domino´s deildarliðum Hauka, Keflavíkur og Vals. Sex af þessum níu leikmönnum eru að endurnýja samninga sína en það eru þær Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Erla Dís Þórsdóttir, Hafrún Hálfdánardóttir, Helena Mikaelsdóttir, Kristín Fjóla Reynisdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir. Nýju leikmennirnir eru aftur á móti bakvörðurinn Bríet Sif Hinriksdóttir (úr Keflavík), bakvörðurinn Jónína Þórdís Karlsdóttir (úr Val) og miðherjinn Sunna Margrét Eyjólfsdóttir (frá Haukum). Allar eru þær ungir leikmenn en Bríet Sif Hinriksdóttir hefur langmestu reynsluna úr efstu deild. Jónína Þórdís fékk smá smjörþef af deildinni hjá Val á síðasta tímabili en Sunna Margrét Eyjólfsdóttir mun stíga sína fyrstu skref í deild þeirra bestu næsta vetur. Oddur Benediktsson, sem þjálfari lið Hamars í Domnino´s deildinni á síðasta tímabili hefur nú ráðið sig sem aðstoðarþjálfari Péturs Más Sigurðssonar hjá kvennaliði Stjörnunnar. Hamar hefur lagt niður meistaraflokk kvenna en Njarðvík tók sæti liðsins í Domino´s deildinni.Níu leikmenn skrifa undir í Garðabæ Í vikunni skrifaði körfuknattleiksdeild Stjörnunnar undir samning við níu leikmenn hjá meistaraflokki kvenna en undirskriftin átti sér stað í Mathúsi Garðabæjar. Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Erla Dís Þórsdóttir, Hafrún Hálfdánardóttir, Helena Mikaelsdóttir, Kristín Fjóla Reynisdóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir er spiluðu með liðinu á sínu fyrsta ári í efstu deild síðasta vetur munu allar halda áfram með Stjörnunni. Síðan bættust þrír nýir leikmenn í hóp Stjörnunnar en það eru þær Bríet Sif Hinriksdóttir úr Keflavík, Jónína Þórdís Karlsdóttir úr Val og Sunna Margrét Eyjólfsdóttir úr Haukum. Bríet Sif og Jónína Þórdís hafa báðar spilað ungingalandsleiki fyrir Íslands hönd og Sunna Margrét er ung og efnilegur leikmaður sem er nú komin aftur heim í Stjörnuna. Á sama tíma var einnig skrifað undir samning við Odd Benediktsson um að vera aðstoðarþjálfari Péturs með meistaraflokk kvenna næsta vetur en hann þjálfaði meistaraflokk kvenna hjá Hamri síðasta vetur. Stjarnan bíður nýja leikmenn og þjálfara innilega velkomna í Stjörnunna.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Leik lokið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira