Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Þolir ekki sjálfsmyndir á samfélagsmiðlum Glamour