270 þúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 16:00 Donald Trump ánægður með sína konu. Glamour/Getty Eiginkona forsetaefnis Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, Donalds Trump, Melania Trump vakti heldur betur athygli þegar hún hélt ræðu á landsþingi flokksins sem fer fram þessa dagana Vestanhafs. Það er ekki bara ræðan sem vakti athygli en kjóllinn sem Melania klæddist sló í gegn og er nú uppseldur á vefversluninni Net-a-Porter þar sem hann kostar tæpar 270 þúsund íslenskar krónur. Um er að ræða hvítan kjól frá fatahönnuðinum Roksanda Ilincic, sem er kvenlegur í sniðinu, hnésíður og með skemmtilegum útvíðum ermum. Melania ku sjálf hafa keypt kjólinn á síðunni en lét þó breyta ermunum í púff frekar en útvítt. Donald Trump Glamour Tíska Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Valentino lokaði tískuvikunni í París á dramatískan hátt Glamour Ashley Olsen hættir með kærastanum Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour
Eiginkona forsetaefnis Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, Donalds Trump, Melania Trump vakti heldur betur athygli þegar hún hélt ræðu á landsþingi flokksins sem fer fram þessa dagana Vestanhafs. Það er ekki bara ræðan sem vakti athygli en kjóllinn sem Melania klæddist sló í gegn og er nú uppseldur á vefversluninni Net-a-Porter þar sem hann kostar tæpar 270 þúsund íslenskar krónur. Um er að ræða hvítan kjól frá fatahönnuðinum Roksanda Ilincic, sem er kvenlegur í sniðinu, hnésíður og með skemmtilegum útvíðum ermum. Melania ku sjálf hafa keypt kjólinn á síðunni en lét þó breyta ermunum í púff frekar en útvítt.
Donald Trump Glamour Tíska Mest lesið Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Valentino lokaði tískuvikunni í París á dramatískan hátt Glamour Ashley Olsen hættir með kærastanum Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour