Jacky Pellerin: Kannski var hann með of mikið sjálftraust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2016 19:11 Anton Sveinn Mckee strax eftir sundið. Vísir/Anton Jacky Pellerin, þjálfari íslenska sundfólksins á Ólympíuleikunum í Ríó sagðist ekki vera vonsvikinn með árangur Antons Sveins McKee en hann sagði jafnframt að hann hefði búist við meiru. „Við getum ekki leyft okkur að vera vonsvikin því þetta eru Ólympíuleikarnir og margir vildu vera í þessum sporum," sagði Jacky Pellerin. Sjá einnig: Anton Sveinn svekktur: Ég verð bara að bregðast rétt við og halda áfram Það voru samt vonbrigði að vera meira en sekúndu frá sínum besta og ekki nálægt því að komast áfram í undanúrslitin. „Hann gerði mistök sem hann átti ekki að gera. Tempóið var of mikið hjá honum í byrjun. Hann byrjaði með 50 tök á mínútu en átti frekar að vera í kringum 47 og 48 sundtök á mínútu. Hann þurfti síðan að borga fyrir þetta á seinni 50 metrunum," sagði Jacky. „Hann reyndi sitt besta og honum leið mjög vel, bæði í morgun og í upphitunni. Kannski var hann með of mikið sjálftraust," sagði Jacky. Sjá einnig: Anton Sveinn endaði í 35. sæti og komst ekki áfram „Hann á sitt besta sund eftir sem er 200 metra bringusundið. Þetta er ekki hans aðalgrein en við vorum samt að vonast eftir mjög góðum tíma," sagði Jacky. „Við vorum að binda vonir við það að hann kæmist undir mínútna en það gerist bara næst hjá honum," sagði Jacky. Anton Sveinn syndir næst á þriðjudaginn og þá í undanrásum í 200 metra bringusundi. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Jacky Pellerin, þjálfari íslenska sundfólksins á Ólympíuleikunum í Ríó sagðist ekki vera vonsvikinn með árangur Antons Sveins McKee en hann sagði jafnframt að hann hefði búist við meiru. „Við getum ekki leyft okkur að vera vonsvikin því þetta eru Ólympíuleikarnir og margir vildu vera í þessum sporum," sagði Jacky Pellerin. Sjá einnig: Anton Sveinn svekktur: Ég verð bara að bregðast rétt við og halda áfram Það voru samt vonbrigði að vera meira en sekúndu frá sínum besta og ekki nálægt því að komast áfram í undanúrslitin. „Hann gerði mistök sem hann átti ekki að gera. Tempóið var of mikið hjá honum í byrjun. Hann byrjaði með 50 tök á mínútu en átti frekar að vera í kringum 47 og 48 sundtök á mínútu. Hann þurfti síðan að borga fyrir þetta á seinni 50 metrunum," sagði Jacky. „Hann reyndi sitt besta og honum leið mjög vel, bæði í morgun og í upphitunni. Kannski var hann með of mikið sjálftraust," sagði Jacky. Sjá einnig: Anton Sveinn endaði í 35. sæti og komst ekki áfram „Hann á sitt besta sund eftir sem er 200 metra bringusundið. Þetta er ekki hans aðalgrein en við vorum samt að vonast eftir mjög góðum tíma," sagði Jacky. „Við vorum að binda vonir við það að hann kæmist undir mínútna en það gerist bara næst hjá honum," sagði Jacky. Anton Sveinn syndir næst á þriðjudaginn og þá í undanrásum í 200 metra bringusundi.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Sjá meira