Sjáðu myndir af íslenska hópnum á Maracana í nótt Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 6. ágúst 2016 10:59 Þormóður Árni Jónsson var fánaberi. Vísir/Anton Ólympíuleikarnir í Ríó voru settir formlega í gærkvöldi með viðamikli setningarathöfn á Maracana-leikvanginunum. Sambadansarnir og allskonar brasilísk tónlist fengu veglegan sess í sýningu heimamanna en hátíðin var um leið ákall til heimsins um að fara að hugsa betur um náttúruna og að sameinast í baráttunni gegn hlýnum jarðar. Atriðin tókust mjög vel og það var frábær stemmning á leikvanginum. Setningarathöfnin var reyndar svolítið langdregin sem er erfitt að koma í veg fyrir þegar 206 þjóðir þurfa að ganga inn á völlinn. Íslenski hópurinn sem gekk inn á völlinni var frekar fámennur enda vantaði helminginn af keppnishópnum. Sundfólkið var að safna kröftum fyrir keppni helgarinnar og ungi frjálsíþróttamaðurinn Guðni Valur Guðnason er ekki kominn til Ríó. Aníta Hinriksdóttir, Ásdís Hjálmsdóttir, Irina Sazonova og Þormóður Árni Jónsson gengu inn á leikvanginn ásamt þjálfurum, starfsfólki og fararstjórum íslenska hópsins. Anton Sveinn McKee, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir voru hinsvegar öll eftir í Ólympíuþorpinu. Þau fóru öll á setningarathöfnina fyrir fjórum árum en völdu nú að vera skynsöm og þreyta sig ekki fyrir spennandi keppnishelgi í sundinu. Anton Brink Hansen, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var meðal þúsunda ljósmyndara á leikvanginum og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan og neðan.Vísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/Anton Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Sjá meira
Ólympíuleikarnir í Ríó voru settir formlega í gærkvöldi með viðamikli setningarathöfn á Maracana-leikvanginunum. Sambadansarnir og allskonar brasilísk tónlist fengu veglegan sess í sýningu heimamanna en hátíðin var um leið ákall til heimsins um að fara að hugsa betur um náttúruna og að sameinast í baráttunni gegn hlýnum jarðar. Atriðin tókust mjög vel og það var frábær stemmning á leikvanginum. Setningarathöfnin var reyndar svolítið langdregin sem er erfitt að koma í veg fyrir þegar 206 þjóðir þurfa að ganga inn á völlinn. Íslenski hópurinn sem gekk inn á völlinni var frekar fámennur enda vantaði helminginn af keppnishópnum. Sundfólkið var að safna kröftum fyrir keppni helgarinnar og ungi frjálsíþróttamaðurinn Guðni Valur Guðnason er ekki kominn til Ríó. Aníta Hinriksdóttir, Ásdís Hjálmsdóttir, Irina Sazonova og Þormóður Árni Jónsson gengu inn á leikvanginn ásamt þjálfurum, starfsfólki og fararstjórum íslenska hópsins. Anton Sveinn McKee, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir voru hinsvegar öll eftir í Ólympíuþorpinu. Þau fóru öll á setningarathöfnina fyrir fjórum árum en völdu nú að vera skynsöm og þreyta sig ekki fyrir spennandi keppnishelgi í sundinu. Anton Brink Hansen, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var meðal þúsunda ljósmyndara á leikvanginum og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan og neðan.Vísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/Anton
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Sjá meira