Kraftlyftingakonan Fanney Hauksdóttir varði í dag Evrópumeistaratitil sinn í bekkpressu í -63 kg flokki. Mótið fer fram í Keflavík þessa dagana.
Fanney lyfti mest 155 kg og tryggði sér Evrópumeistaratitilinn. Hún er einnig ríkjandi heimsmeistari í sínum flokki í bekkpressu.
Skömmu eftir að Fanney tryggði sér Evrópumeistaratitilinn mætti hún í viðtal til Hjartar Hjartarsonar í útvarpsþáttinn Akraborgina.
Hlusta má á viðtalið hér að ofan.
Fanney varði Evrópumeistaratitilinn
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn
