Ylströnd opnar á Egilsstöðum 2018 Jóhann K. Jóhannsson skrifar 17. ágúst 2016 19:45 Ylströnd mun opna á Egilsstöðum eftir tvö ár ef hugmyndir frumkvöðla á Egilstöðum ganga eftir. Vilyrði hefur fengist fyrir nægjanlegu fjármagni, en reiknað er með því að endanlegum fyrirvörum verði rutt úr vegi á næstu dögum. Staðsetning ylstrandarinnar verður við Urriðavatn á Fljótsdalshéraði, norðan Lagarfljóts en undirbúningur fyrir framkvæmdir er vel á veg kominn. Sú staðreynd að heita vatnið á héraði er eina vottaða neysluvatnið á Íslandi kom hópi frumkvöðla af stað með verkefnið sem unnið hefur verið að undanfarin ár. Áætlaður kostnaður við uppbyggingu á svæðinu er á bilinu 350-400 milljónir. "Verkefnið er í raun fjármagnað, það er einn fyrirvari sem er verið að bíða eftir að sé aflétt og þá verður gefið út hvort að þetta fari á fullt á næstu dögum," segir Hilmar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Ylstrandarinnar ehf. Hilmar segir að framkvæmdin geti verið fljót að borga sig upp miðað við þá fjölgun ferðamanna sem fer um hérað á hverju ári. Ylströndin geti orðið öflugur viðkomustaður á milli Jökulsárlóns og Mývatns.Vandamálið í dag er það að lítil afþreying er á staðnum, og er það letjandi fyrir ferðamenn að staldra við. Verkefnið sé unnið með það í huga að fá ferðamenn til þess að stoppa lengur við á Hérðaði. "Við gerum ráð fyrir ekki nema um 40.000 manns á fyrsta ári en síðan verði svolítil aukning og það er kannski svona svipað eins og jarðböðin. Ætli þau séu ekki að ná því á einum mánuði. Við erum að vonast til þess að að þetta verði opnað svona fyrirhluta árs 2018 en auðvitað er svona lokahönnun eftir og það getur ýmislegt gerst á næstu mánuðu," segir Hilmar.Það er tvennt sem maður hugsar um þegar maður hugsar um störndina. Það er annars vegar heit vatn eða heitur sjór og hvítur sandur. Hvernig ætlið þið að koma því við hér? "Já, við erum að selja Íslands og hér við, allavega á austurlandi þá er sandurinn svartur og það er akkúrat það sem við ætlum að selja," segir Hilmar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Ylströnd mun opna á Egilsstöðum eftir tvö ár ef hugmyndir frumkvöðla á Egilstöðum ganga eftir. Vilyrði hefur fengist fyrir nægjanlegu fjármagni, en reiknað er með því að endanlegum fyrirvörum verði rutt úr vegi á næstu dögum. Staðsetning ylstrandarinnar verður við Urriðavatn á Fljótsdalshéraði, norðan Lagarfljóts en undirbúningur fyrir framkvæmdir er vel á veg kominn. Sú staðreynd að heita vatnið á héraði er eina vottaða neysluvatnið á Íslandi kom hópi frumkvöðla af stað með verkefnið sem unnið hefur verið að undanfarin ár. Áætlaður kostnaður við uppbyggingu á svæðinu er á bilinu 350-400 milljónir. "Verkefnið er í raun fjármagnað, það er einn fyrirvari sem er verið að bíða eftir að sé aflétt og þá verður gefið út hvort að þetta fari á fullt á næstu dögum," segir Hilmar Gunnlaugsson, stjórnarformaður Ylstrandarinnar ehf. Hilmar segir að framkvæmdin geti verið fljót að borga sig upp miðað við þá fjölgun ferðamanna sem fer um hérað á hverju ári. Ylströndin geti orðið öflugur viðkomustaður á milli Jökulsárlóns og Mývatns.Vandamálið í dag er það að lítil afþreying er á staðnum, og er það letjandi fyrir ferðamenn að staldra við. Verkefnið sé unnið með það í huga að fá ferðamenn til þess að stoppa lengur við á Hérðaði. "Við gerum ráð fyrir ekki nema um 40.000 manns á fyrsta ári en síðan verði svolítil aukning og það er kannski svona svipað eins og jarðböðin. Ætli þau séu ekki að ná því á einum mánuði. Við erum að vonast til þess að að þetta verði opnað svona fyrirhluta árs 2018 en auðvitað er svona lokahönnun eftir og það getur ýmislegt gerst á næstu mánuðu," segir Hilmar.Það er tvennt sem maður hugsar um þegar maður hugsar um störndina. Það er annars vegar heit vatn eða heitur sjór og hvítur sandur. Hvernig ætlið þið að koma því við hér? "Já, við erum að selja Íslands og hér við, allavega á austurlandi þá er sandurinn svartur og það er akkúrat það sem við ætlum að selja," segir Hilmar
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira