InnSæi frumsýnd á RIFF: Hlustaðu á titillagið í flutningi Högna í Hjaltalín Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. september 2016 10:29 Högni Egilsson syngur titillag kvikmyndarinnar InnSæi. Heimildarmyndin InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður frumsýnd á Íslandi á RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, þann 6. október næstkomandi. Myndin er í flokknum „Ísland í brennidepli“ á hátíðinni en RIFF er nú haldin í 13. sinn og fer fram í Bíó Paradís og Háskólabíó dagana 29. september til 9. október. Frumsýning InnSæi verður í Háskólabíó og í framhaldi verður myndin tekin til sýninga í Bíó Paradís. Innsæi var heimsfrumsýnd í Berlín í júní og standa sýningar enn yfir í um það bil þrjátíu kvikmyndahúsum um allt Þýskaland. Tónlistarsköpun myndarinnar er í höndum Úlfs Eldjárn tónskálds og hefur hún verið gefin út á netinu. Titillag myndarinnar, InnSæi/Sea Within, er hins vegar samið og flutt af Högna Egilssyni, sem er ef til vill best þekktur sem söngvari Hjaltalín og GusGus, en hefur þó einnig verið að vinna í sólóferli sínum. Lagið er frumflutt hér á Vísi og má hlusta á það hér að neðan. Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Framleiðendur íslensku heimildamyndarinnar hafa gengið frá dreifingarsamningum á heimsvísu. 12. júlí 2016 18:49 Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Heimildarmyndin InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður frumsýnd á Íslandi á RIFF, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, þann 6. október næstkomandi. Myndin er í flokknum „Ísland í brennidepli“ á hátíðinni en RIFF er nú haldin í 13. sinn og fer fram í Bíó Paradís og Háskólabíó dagana 29. september til 9. október. Frumsýning InnSæi verður í Háskólabíó og í framhaldi verður myndin tekin til sýninga í Bíó Paradís. Innsæi var heimsfrumsýnd í Berlín í júní og standa sýningar enn yfir í um það bil þrjátíu kvikmyndahúsum um allt Þýskaland. Tónlistarsköpun myndarinnar er í höndum Úlfs Eldjárn tónskálds og hefur hún verið gefin út á netinu. Titillag myndarinnar, InnSæi/Sea Within, er hins vegar samið og flutt af Högna Egilssyni, sem er ef til vill best þekktur sem söngvari Hjaltalín og GusGus, en hefur þó einnig verið að vinna í sólóferli sínum. Lagið er frumflutt hér á Vísi og má hlusta á það hér að neðan.
Bíó og sjónvarp RIFF Tengdar fréttir Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Framleiðendur íslensku heimildamyndarinnar hafa gengið frá dreifingarsamningum á heimsvísu. 12. júlí 2016 18:49 Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00 Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Fleiri fréttir Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Heimildamyndin Innsæi vinsæl í Þýskalandi Framleiðendur íslensku heimildamyndarinnar hafa gengið frá dreifingarsamningum á heimsvísu. 12. júlí 2016 18:49
Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Það var mikið um dýrðir þegar heimildarmyndin Innsæi var frumsýnd í Berlín í gær. 30. júní 2016 17:00