Schumacher getur ekki gengið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2016 20:30 Michael Schumacher. vísir/getty Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. Nú hefur lögfræðingur á hans vegum í það minnsta staðfest að Schumacher getur ekki gengið. Hann varð að upplýsa um það enda staðfesti lögfræðingurinn þetta fyrir rétti þar sem fjölskylda Schumacher fór í mál við þýskt blað sem hélt því fram að hann gæti gengið. Það var um síðustu jól. „Að koma af stað svona orðrómum er ábyrgðarhluti því meiðslin eru það alvarleg. Þau gefa aðdáendum hans falsvonir og fjölskyldu Schumacher er umhugað um sitt einkalíf,“ sagði lögfræðingurinn. Schumacher var í sex mánuði á spítala í Frakklandi eftir að hann meiddist. Þar var honum haldið í dái vegna meiðslanna. Síðan var farið með hann á heimili hans í Sviss þar sem hann liggur enn. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Litlar upplýsingar hafa fengist um ástand Michael Schumacher síðan hann meiddist alvarlega í skíðaslysi fyrir tæpum þrem árum síðan. Nú hefur lögfræðingur á hans vegum í það minnsta staðfest að Schumacher getur ekki gengið. Hann varð að upplýsa um það enda staðfesti lögfræðingurinn þetta fyrir rétti þar sem fjölskylda Schumacher fór í mál við þýskt blað sem hélt því fram að hann gæti gengið. Það var um síðustu jól. „Að koma af stað svona orðrómum er ábyrgðarhluti því meiðslin eru það alvarleg. Þau gefa aðdáendum hans falsvonir og fjölskyldu Schumacher er umhugað um sitt einkalíf,“ sagði lögfræðingurinn. Schumacher var í sex mánuði á spítala í Frakklandi eftir að hann meiddist. Þar var honum haldið í dái vegna meiðslanna. Síðan var farið með hann á heimili hans í Sviss þar sem hann liggur enn.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira