Ólafur Ragnar fór nýlega í fyrsta sinn í gegnum vegabréfaeftirlit sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. september 2016 20:42 Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, leið eins og hann væri staddur í útlendri flugstöð þegar hann ferðaðist um Keflavíkurflugvöll á dögunum. Ástæðan er að hann hafði aldrei farið í gegnum almennt vegabréfaeftirlit, né heldur farið út af flugvellinum komumegin. „Ég skrapp til útlanda í smá frí, við Dorrit sóttum brúðkaup á Ítalíu. Meðan ég var forseti fór ég alltaf inn brottfararmegin og kom líka út brottfararmegin. Þannig að ég hafði aldrei farið í gegnum vegabréfseftirlitið á Keflavíkurflugvelli,“ sagði Ólafur Ragnar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég hafði ekki aldrei farið út komumegin og hafði ekki einu sinni séð þessar miklu breytingar sem höfðu orðið í flugstöðinni. Ég hló í huga mér þegar ég labbaði þarna í gegn, að þetta var eins og að vera í útlendri flugstöð, og skoðaði hvernig hún liti út. Svo kom að vegabréfseftirlitinu og konan bara stoppaði mig, starði á mig og sagði „Hvað, þú hér?““ Ólafur segist hafa upplifað mikla frelsistilfinningu eftir að hann hætti sem forseti Íslands. Þá þyki honum sérstaklega gaman að fá að vera einstaklingur í samfélaginu með öðrum hætti en hann hafði verið í tuttugu ár.Viðtalið við Ólaf í heild má sjá hér fyrir neðan, en styttri útgáfuna er að finna hér fyrir ofan. Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, leið eins og hann væri staddur í útlendri flugstöð þegar hann ferðaðist um Keflavíkurflugvöll á dögunum. Ástæðan er að hann hafði aldrei farið í gegnum almennt vegabréfaeftirlit, né heldur farið út af flugvellinum komumegin. „Ég skrapp til útlanda í smá frí, við Dorrit sóttum brúðkaup á Ítalíu. Meðan ég var forseti fór ég alltaf inn brottfararmegin og kom líka út brottfararmegin. Þannig að ég hafði aldrei farið í gegnum vegabréfseftirlitið á Keflavíkurflugvelli,“ sagði Ólafur Ragnar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég hafði ekki aldrei farið út komumegin og hafði ekki einu sinni séð þessar miklu breytingar sem höfðu orðið í flugstöðinni. Ég hló í huga mér þegar ég labbaði þarna í gegn, að þetta var eins og að vera í útlendri flugstöð, og skoðaði hvernig hún liti út. Svo kom að vegabréfseftirlitinu og konan bara stoppaði mig, starði á mig og sagði „Hvað, þú hér?““ Ólafur segist hafa upplifað mikla frelsistilfinningu eftir að hann hætti sem forseti Íslands. Þá þyki honum sérstaklega gaman að fá að vera einstaklingur í samfélaginu með öðrum hætti en hann hafði verið í tuttugu ár.Viðtalið við Ólaf í heild má sjá hér fyrir neðan, en styttri útgáfuna er að finna hér fyrir ofan.
Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira