Ólafur Ragnar fór nýlega í fyrsta sinn í gegnum vegabréfaeftirlit sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. september 2016 20:42 Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, leið eins og hann væri staddur í útlendri flugstöð þegar hann ferðaðist um Keflavíkurflugvöll á dögunum. Ástæðan er að hann hafði aldrei farið í gegnum almennt vegabréfaeftirlit, né heldur farið út af flugvellinum komumegin. „Ég skrapp til útlanda í smá frí, við Dorrit sóttum brúðkaup á Ítalíu. Meðan ég var forseti fór ég alltaf inn brottfararmegin og kom líka út brottfararmegin. Þannig að ég hafði aldrei farið í gegnum vegabréfseftirlitið á Keflavíkurflugvelli,“ sagði Ólafur Ragnar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég hafði ekki aldrei farið út komumegin og hafði ekki einu sinni séð þessar miklu breytingar sem höfðu orðið í flugstöðinni. Ég hló í huga mér þegar ég labbaði þarna í gegn, að þetta var eins og að vera í útlendri flugstöð, og skoðaði hvernig hún liti út. Svo kom að vegabréfseftirlitinu og konan bara stoppaði mig, starði á mig og sagði „Hvað, þú hér?““ Ólafur segist hafa upplifað mikla frelsistilfinningu eftir að hann hætti sem forseti Íslands. Þá þyki honum sérstaklega gaman að fá að vera einstaklingur í samfélaginu með öðrum hætti en hann hafði verið í tuttugu ár.Viðtalið við Ólaf í heild má sjá hér fyrir neðan, en styttri útgáfuna er að finna hér fyrir ofan. Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Sjá meira
Ólafi Ragnari Grímssyni, fyrrverandi forseta Íslands, leið eins og hann væri staddur í útlendri flugstöð þegar hann ferðaðist um Keflavíkurflugvöll á dögunum. Ástæðan er að hann hafði aldrei farið í gegnum almennt vegabréfaeftirlit, né heldur farið út af flugvellinum komumegin. „Ég skrapp til útlanda í smá frí, við Dorrit sóttum brúðkaup á Ítalíu. Meðan ég var forseti fór ég alltaf inn brottfararmegin og kom líka út brottfararmegin. Þannig að ég hafði aldrei farið í gegnum vegabréfseftirlitið á Keflavíkurflugvelli,“ sagði Ólafur Ragnar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég hafði ekki aldrei farið út komumegin og hafði ekki einu sinni séð þessar miklu breytingar sem höfðu orðið í flugstöðinni. Ég hló í huga mér þegar ég labbaði þarna í gegn, að þetta var eins og að vera í útlendri flugstöð, og skoðaði hvernig hún liti út. Svo kom að vegabréfseftirlitinu og konan bara stoppaði mig, starði á mig og sagði „Hvað, þú hér?““ Ólafur segist hafa upplifað mikla frelsistilfinningu eftir að hann hætti sem forseti Íslands. Þá þyki honum sérstaklega gaman að fá að vera einstaklingur í samfélaginu með öðrum hætti en hann hafði verið í tuttugu ár.Viðtalið við Ólaf í heild má sjá hér fyrir neðan, en styttri útgáfuna er að finna hér fyrir ofan.
Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Sjá meira