Njarðvík fær sterkan Bandaríkjamann og Bonneau er á leiðinni 14. september 2016 09:00 Corbin Jackson treður með látum fyrir Florida Tech. vísir/getty Njarðvík er búið að ganga frá samningi við bandaríska miðherjann Corbin Jackson en hann kom til landsins í morgun. Þetta staðfestir Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, við Vísi. Jackson er 24 ára gamall og kemur frá Florida Tech-háskólanum sem spilar í annarri deild bandaríska háskolaboltans. Hann spilaði í sama riðli og íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson og stóð sig frábærlega á síðustu leiktíð. Þessi tveggja metra strákur var besti varnarmaður riðilsins á síðasta tímabili en hann var þrisvar sinnum valinn varnarmaður vikunnar. Jackson er frábær varnarmaður en hann var útnefndur varnarmaður ársins í sínum riðli þrjú ár í röð. Hann var að auki stiga- og frákastahæsti leikmaður Florida Tech á síðasta tímabili með 20 stig og átta fráköst að meðaltali í leik. Jackson ætti að styrkja teiginn á Njarðvík verulega. Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti á næstu leiktíð en þeir verða með tvo Bandaríkjamenn í sinni sveit. Hinn magnaði Stefan Bonneau er væntanlegur til landsins á morgun en hann var frá alla síðustu leiktíð vegna meiðsla. Njarðvík var fyrr í sumar búið að bæta við sig bakverðinum Birni Kristjánssyni frá KR og þá samdi það við Jón Sverrisson á dögunum. Einnig er Jóhann Árni Ólafsson kominn heim eftir nokkurra ára dvöl í Grindavík. Dominos-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Bonneau gæti spilað með Njarðvík gegn Keflavík Körfuboltamaðurinn skemmtilegi Stefan Bonneau hjá Njarðvík er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa slitið hásin í annað sinn. 31. ágúst 2016 13:00 Björn í Njarðvík Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá. 15. maí 2016 17:38 Jóhann Árni aftur heim í Njarðvík til að spila fyrir besta vininn sinn Jóhann Árni Ólafsson spilar ekki með Grindavík í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að snúa heim til Njarðvíkur. 6. júní 2016 12:13 Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Sjá meira
Njarðvík er búið að ganga frá samningi við bandaríska miðherjann Corbin Jackson en hann kom til landsins í morgun. Þetta staðfestir Gunnar Örlygsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, við Vísi. Jackson er 24 ára gamall og kemur frá Florida Tech-háskólanum sem spilar í annarri deild bandaríska háskolaboltans. Hann spilaði í sama riðli og íslenski landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson og stóð sig frábærlega á síðustu leiktíð. Þessi tveggja metra strákur var besti varnarmaður riðilsins á síðasta tímabili en hann var þrisvar sinnum valinn varnarmaður vikunnar. Jackson er frábær varnarmaður en hann var útnefndur varnarmaður ársins í sínum riðli þrjú ár í röð. Hann var að auki stiga- og frákastahæsti leikmaður Florida Tech á síðasta tímabili með 20 stig og átta fráköst að meðaltali í leik. Jackson ætti að styrkja teiginn á Njarðvík verulega. Njarðvíkingar ætla sér stóra hluti á næstu leiktíð en þeir verða með tvo Bandaríkjamenn í sinni sveit. Hinn magnaði Stefan Bonneau er væntanlegur til landsins á morgun en hann var frá alla síðustu leiktíð vegna meiðsla. Njarðvík var fyrr í sumar búið að bæta við sig bakverðinum Birni Kristjánssyni frá KR og þá samdi það við Jón Sverrisson á dögunum. Einnig er Jóhann Árni Ólafsson kominn heim eftir nokkurra ára dvöl í Grindavík.
Dominos-deild karla Körfubolti Tengdar fréttir Bonneau gæti spilað með Njarðvík gegn Keflavík Körfuboltamaðurinn skemmtilegi Stefan Bonneau hjá Njarðvík er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa slitið hásin í annað sinn. 31. ágúst 2016 13:00 Björn í Njarðvík Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá. 15. maí 2016 17:38 Jóhann Árni aftur heim í Njarðvík til að spila fyrir besta vininn sinn Jóhann Árni Ólafsson spilar ekki með Grindavík í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að snúa heim til Njarðvíkur. 6. júní 2016 12:13 Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Sjá meira
Bonneau gæti spilað með Njarðvík gegn Keflavík Körfuboltamaðurinn skemmtilegi Stefan Bonneau hjá Njarðvík er byrjaður að æfa á ný eftir að hafa slitið hásin í annað sinn. 31. ágúst 2016 13:00
Björn í Njarðvík Björn Kristjánsson er genginn í raðir Njarðvík frá Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla í körfubolta. Karfan.is greinir frá. 15. maí 2016 17:38
Jóhann Árni aftur heim í Njarðvík til að spila fyrir besta vininn sinn Jóhann Árni Ólafsson spilar ekki með Grindavík í Dominos-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð því hann hefur ákveðið að snúa heim til Njarðvíkur. 6. júní 2016 12:13
Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6. maí 2016 15:51