Stuttermabolurinn er heitasta flíkin þessa dagana Ritstjórn skrifar 12. september 2016 10:00 Glamour/Getty Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina. Glamour Tíska Mest lesið Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour
Ef marka má gesti tískuvikunnar i New York er flottur stuttermabolur góð fjárfesting fyrir veturinn. Ekki það að þessi klassíska flík hafi einhverntíman dottið úr tísku en núna virðist stuttermabolurinn vera sjóðandi heitur. Einlitur eða með munstri, stuttur, síður, notaður eða nýr - skiptir ekki máli en þessi einfalda flík passar við allt. Kíkjum á hvernig tískuvikugestir í New York stíliseruðu stuttermabolinn um helgina.
Glamour Tíska Mest lesið Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour