Sérfræðingar spá því að Rúnar verði rekinn í vikunni | Tveir í agabanni í dag Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. september 2016 19:39 Rúnar í peysu Lilleström. vísir/getty Rúnar Kristinsson er mikið til umræðu í norskum miðlum þessa dagana en liðið lék sjötta leikinn í röð án sigurs í dag. Hefur Lilleström smátt og smátt sigið niður töfluna og er komið á fullt í fallbaráttuna. Haldinn var krísufundur fyrir þremur vikum þar sem ákveðið var að Rúnar myndi halda starfinu þrátt fyrir slakt gengi en þetta var fyrsti leikur eftir fundinn. Hefur Lilleström leikið í 42 ár samfleytt í efstu deild í Noregi en sæti þeirra er nú í hættu.Sjá einnig:Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Rúnari Arnold Origi og Bassel Jradi voru ekki með liðinu í dag en þeir voru í agabanni í dag eftir að hafa slegist á æfingu liðsins á föstudaginn. Þetta staðfesti Rúnar í samtali við TV2 í Noregi. Ivar Hoff, fyrrum leikmaður liðsins og núverandi sparkspekingur í norska sjónvarpinu, segir að það myndi ekki koma honum á óvart ef að Rúnar yrði látinn taka poka sinn á næstu dögum. „Ég á von á einhverjum hreyfingum á næstunni. Arne Erlandsen tekur væntanlega við liðinu en ég sá hann á vellinum áðan. Ég á von á því að hann stýri liðinu á laugardaginn gegn Tromsö,“ sagði Arne en annar sérfræðingur í setti tók undir orð hans. „Ég held að Arne geti tekið við þessu liði og rétt við skútuna, hann hefur skapgerðina til þess. Hann þekkir félagið út sem gamall leikmaður og þekkir menninguna hjá félaginu. Ég á ekki von á öðru en að hann taki við fljótlega,“ sagði Ivar Jakobsen. Arne er fyrrum leikmaður liðsins en hann var nefndur á krísufundi stjórnarinnar sem góður kandídat til þess að taka við starfinu af Rúnari eftir að hafa sinnt þjálfunarstarfi hjá félaginu áður. Fótbolti Tengdar fréttir Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Rúnari Það gengur ekkert hjá lærisveinum Rúnars Kristinssonar þessa dagana en liðið fékk á sig tvö mörk í uppbótartíma gegn Odd í 2-4 tapi á heimavelli í dag eftir að hafa jafnað stuttu áður. 11. september 2016 18:15 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
Rúnar Kristinsson er mikið til umræðu í norskum miðlum þessa dagana en liðið lék sjötta leikinn í röð án sigurs í dag. Hefur Lilleström smátt og smátt sigið niður töfluna og er komið á fullt í fallbaráttuna. Haldinn var krísufundur fyrir þremur vikum þar sem ákveðið var að Rúnar myndi halda starfinu þrátt fyrir slakt gengi en þetta var fyrsti leikur eftir fundinn. Hefur Lilleström leikið í 42 ár samfleytt í efstu deild í Noregi en sæti þeirra er nú í hættu.Sjá einnig:Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Rúnari Arnold Origi og Bassel Jradi voru ekki með liðinu í dag en þeir voru í agabanni í dag eftir að hafa slegist á æfingu liðsins á föstudaginn. Þetta staðfesti Rúnar í samtali við TV2 í Noregi. Ivar Hoff, fyrrum leikmaður liðsins og núverandi sparkspekingur í norska sjónvarpinu, segir að það myndi ekki koma honum á óvart ef að Rúnar yrði látinn taka poka sinn á næstu dögum. „Ég á von á einhverjum hreyfingum á næstunni. Arne Erlandsen tekur væntanlega við liðinu en ég sá hann á vellinum áðan. Ég á von á því að hann stýri liðinu á laugardaginn gegn Tromsö,“ sagði Arne en annar sérfræðingur í setti tók undir orð hans. „Ég held að Arne geti tekið við þessu liði og rétt við skútuna, hann hefur skapgerðina til þess. Hann þekkir félagið út sem gamall leikmaður og þekkir menninguna hjá félaginu. Ég á ekki von á öðru en að hann taki við fljótlega,“ sagði Ivar Jakobsen. Arne er fyrrum leikmaður liðsins en hann var nefndur á krísufundi stjórnarinnar sem góður kandídat til þess að taka við starfinu af Rúnari eftir að hafa sinnt þjálfunarstarfi hjá félaginu áður.
Fótbolti Tengdar fréttir Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Rúnari Það gengur ekkert hjá lærisveinum Rúnars Kristinssonar þessa dagana en liðið fékk á sig tvö mörk í uppbótartíma gegn Odd í 2-4 tapi á heimavelli í dag eftir að hafa jafnað stuttu áður. 11. september 2016 18:15 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Í beinni: Þýskaland - Danmörk | Þjóðverjar geta slökkt vonir Dana Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
Sjötti leikurinn í röð án sigurs hjá Rúnari Það gengur ekkert hjá lærisveinum Rúnars Kristinssonar þessa dagana en liðið fékk á sig tvö mörk í uppbótartíma gegn Odd í 2-4 tapi á heimavelli í dag eftir að hafa jafnað stuttu áður. 11. september 2016 18:15